Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 138 139 140 141 142 237 1400 / 2369 POSTS
Arna Sif lék allan leikinn í sigri Verona

Arna Sif lék allan leikinn í sigri Verona

Arna Sif Ásgrímsdóttir lék allan leikinn í mikilvægum sigri Verona gegn Empoli í Serie A-deildinni um helgina. Verona hafði fyrir helgina tapað þr ...
Sigurganga Arnórs og félaga á enda

Sigurganga Arnórs og félaga á enda

Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer töpuðu sínum fyrsta leik um helgina í þýsku B-deildinni í handbolta. Topplið Bergischer beið þá lægri ...
Björk: Ég er alveg í skýjunum

Björk: Ég er alveg í skýjunum

Björk Óðinsdóttir náði flottum árangri á HM í ólympískum lyftingum í síðustu viku. Björk sem var að keppa í fyrsta skipti á mótinu bætti tvo Íslan ...
Þórsarar töpuðu í botnslagnum

Þórsarar töpuðu í botnslagnum

Þórsarar sóttu Valsmenn heim í fallslag Dom­in­os-deild­ar karla í kvöld en heima­menn höfðu bet­ur, 98:83, eft­ir að hafa verið und­ir í hálfleik. ...
Magni semur við 11 leikmenn

Magni semur við 11 leikmenn

Eins og flestir sem fylgjast með knattspyrnu vita tryggðu Magni sig upp í Inkasso deildina eftir að hafa endað í 2. sæti 2. deildarinnar í sumar. N ...
Sjötti sigur Akureyrar í röð

Sjötti sigur Akureyrar í röð

Akureyri sótti Stjörnuna U heim í dag og marði 26-25 marka sigur, en sigurmarkið kom úr vítakasti þegar hálf mínúta lifði leiks. Leikurinn í dag er s ...
Nýr aðstoðarþjálfari Magna tilkynntur með nýstárlegum hætti

Nýr aðstoðarþjálfari Magna tilkynntur með nýstárlegum hætti

Magni frá Grenivík mun leika í Inkasso deildinni í knattspyrnu næsta sumar. Kristján Sigurólason sem var aðstoðarþjálfari liðsins síðasta sumar þe ...
Björk fyrsta konan frá Akureyri til að keppa á HM í Ólympískum lyftingum

Björk fyrsta konan frá Akureyri til að keppa á HM í Ólympískum lyftingum

Akureyringurinn Björk Óðinsdóttir tók þátt í Heimsmeistarakeppninni í ólympískum lyftingum sem fóru fram í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hún er fyrsta k ...
Tryggvi Snær tróð með tilþrifum – Myndband

Tryggvi Snær tróð með tilþrifum – Myndband

Tryggvi Snær Hlinason kom talsvert við sögu hjá Valencia Basket þegar liðið tapaði fyrir Olympiakos í Meistaradeildinni í körfuknattleik, Euroleague, ...
Almarr yfirgefur KA

Almarr yfirgefur KA

Almarr Ormarsson er genginn til liðs við Fjölni úr Grafarvogi frá KA á þriggja ára samningi. Almarr, sem er 29 ára gamall, lék í heildina 99 le ...
1 138 139 140 141 142 237 1400 / 2369 POSTS