Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 140 141 142 143 144 237 1420 / 2369 POSTS
Jóhann Helgi: Verður skrítið að spila í gulu

Jóhann Helgi: Verður skrítið að spila í gulu

Akureyringurinn Jóhann Helgi Hannesson er genginn í raðir Grindavíkur í fótbolta og mun leika með liðinu í Pepsi deildinni næsta sumar. Jóhann hef ...
Jóhann Helgi til Grindavíkur

Jóhann Helgi til Grindavíkur

Jóhann Helgi Hannesson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Grindavík en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Jóhann Helgi er 27 ...
Angantýr Máni til æfinga með U18 ára landsliðinu

Angantýr Máni til æfinga með U18 ára landsliðinu

Angantýr Máni Gautason, leikmaður KA, hefur verið boðaður til úrtaksæfinga með U18 ára landsliðshópi Íslands. Þjálfari U18 ára landsliðs Íslands e ...
Aron Einar og félagar upp í annað sætið

Aron Einar og félagar upp í annað sætið

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City komust upp í annað sæti ensku B-deildarinnar í kvöld með 1-0 sigri á Barnsley. Aron hefur verið ...
KA menn unnu Aftureldingu í tvígang

KA menn unnu Aftureldingu í tvígang

KA og Afturelding mættust í tvígang í Mizuno deild karla í blaki um helgina í KA heimilinu. KA menn höfðu betur í báðum viðureignum. Aftureldin ...
Snjósleðakapparnir í Team 23 gefa út nýtt myndband

Snjósleðakapparnir í Team 23 gefa út nýtt myndband

Team 23 er stór hópur snjósleðamanna á Akureyri sem hafa iðkað íþróttina til margra ára og margir hverjir keppt í henni. Í myndbandinu, sem unnið ...
Jóhann Helgi á förum frá Þór

Jóhann Helgi á förum frá Þór

Jóhann Helgi Hannesson og Orri Freyr Hjaltalín eru á leið til Grindavíkur samkvæmt öruggum heimildum Fótbolta.net. Báðir eru þeir samningslausir o ...
Kristján Sigurólason nýr aðstoðarþjálfari Þórs

Kristján Sigurólason nýr aðstoðarþjálfari Þórs

Kristján Sigurólason hefur verið ráðinn sem nýr aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Þór. Samningurinn gildir til tveggja ára. ...
Arnór heldur áfram að raða inn mörkum

Arnór heldur áfram að raða inn mörkum

Arn­ór Þór Gunn­ars­son skoraði sex mörk fyrir Bergischer þetar liðið sigraði Konstanz á útivelli, 30-26 í gærkvöld. Þetta er fjórtándi sigur Berg ...
Öruggur sigur Þór gegn Hamri

Öruggur sigur Þór gegn Hamri

Þór og Hamar mættur í 7. umferð 1.deildar kvenna í í körfubolta í gær. Þórsstúlkur unnu öruggan sigur eftir slæma byrjun. Hamar leiddi eftir fyrst ...
1 140 141 142 143 144 237 1420 / 2369 POSTS