Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 13 14 15 16 17 238 150 / 2372 POSTS
Nýtt Íslandsmet hjá Alex Cambray

Nýtt Íslandsmet hjá Alex Cambray

Íþróttamaður KA árið 2024, Alex Cambray Orrason, bætti Íslandsmet sitt í sameiginlegum árangri um 12,5kg á Íslandsmótinu í kraftlyftingum með búnaði ...
Tveir ungir Þórsarar valdir til landsliðsæfinga í handbolta

Tveir ungir Þórsarar valdir til landsliðsæfinga í handbolta

Þórsararnir Guðmundur Levy Hreiðarsson og Friðrik Helgi Ómarsson hafa verið valdir til landsliðsæfinga í handbolta. Guðmundur er í æfingahópi U15 lan ...
KA bikarmeistari karla og kvenna í blaki

KA bikarmeistari karla og kvenna í blaki

Úrslitaleikir Kjörísbikarsins í blaki hjá bæði konum og körlum var í dag. Karlalið KA léku á móti Þrótti og fóru létt með, 3-0 sigur. Þetta var í tíu ...
Þór og KA framlengja samstarf Þór/KA til 2026

Þór og KA framlengja samstarf Þór/KA til 2026

Aðalstjórnir og knattspyrnudeildir KA og Þór hafa framlengt samstarfssamning sinn um meistaraflokkslið kvenna, Þór/KA, til loka 2026. Jafnframt var s ...
KA vann tvö gull og eitt silfur í bikarkeppni HSÍ

KA vann tvö gull og eitt silfur í bikarkeppni HSÍ

Handknattleiksdeild KA fagnaði góðum árangri um helgina þegar úrslitahelgi Poweradebikarsins fór fram að Ásvöllum. Tvö lið félagsins stóðu uppi sem b ...
Anna Sofia og Ágúst Bergur eru Norðurlandameistarar

Anna Sofia og Ágúst Bergur eru Norðurlandameistarar

Norðurlandameistaramót í eldri aldursflokkum í frjálsum íþróttum fór fram í Osló um helgina. Íslenskir keppendur unnu 12 gullverðlaun og þar með 12 N ...
Naumur sigur Þór á Breiðabliki

Naumur sigur Þór á Breiðabliki

Þór vann nauman sigur á Breiðabliki þegar liðin áttust við í Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöld í 1. deild karla í körfubolta. „Leiknum lauk me ...
Anna María Alfreðsdóttir með brons á EM

Anna María Alfreðsdóttir með brons á EM

Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur frá Akureyri fékk brons í trissuboga kvenna liðakeppni og endaði í 9 sæti í einstaklingskeppni í meistaraflokki á ...
Jóan Símun snýr aftur í KA

Jóan Símun snýr aftur í KA

Jóan Símun Edmundsson hefur skrifað undir hjá knattspyrnudeild KA á Akureyri. Jóan verður heldur betur góður liðsstyrkur fyrir komandi sumar hjá liði ...
Öll atriði Steps tryggðu sér keppnisrétt á Dance World Cup

Öll atriði Steps tryggðu sér keppnisrétt á Dance World Cup

Í tilkynningu frá Dansskólanum Steps kemur fram að öll keppnisatriðin þeirra hafi komist áfram í gær eftir viðburðaríka keppnishelgi og hafa því tryg ...
1 13 14 15 16 17 238 150 / 2372 POSTS