Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Að uppskera ekki árangur erfiðis
ÍBA úthlutaði KFA aðstöðu í Sunnuhlíð fyrir rúmlega fjórum árum síðan. Við höfum staðið á bakvið 80% af raunrekstrarkostnaði á rekstri aðstöðunnar. ...

Birna Bald: Við ætlum okkur gull
Heimsmeistarakeppnin í íshokkí kvenna hefst mánudaginn 27.febrúar næstkomandi og fer riðill Íslands fram hér á Akureyri en sex þjóðir mæta til lei ...

Guðmundur Hólmar gráti næst vegna meiðsla
Handknattleiksmaðurinn öflugi, Guðmundur Hólmar Helgason, meiddist illa á æfingu með franska úrvalsdeildarliðinu Cesson-Rennes í gær. Greint er fr ...

Ísland lagði Nýja-Sjáland í lokaundirbúningi fyrir HM
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí undirbýr sig nú af krafti fyrir Heimsmeistaramótið sem fram fer á Akureyri og hefst næstkomandi mánudag.
Í ...

Þórsarar steinlágu í Breiðholti
Þórsarar gerðu ekki góða ferð í Hertz-hellirinn í Breiðholti í kvöld þegar þeir heimsóttu ÍR í Dominos-deild karla í körfubolta.
Skemmst er frá ...

Landsleikur í Skautahöllinni – 4 dagar í HM
Nú styttist óðum í að HM í íshokkí hefjist en næstkomandi mánudag verður mótið sett og fara allir leikir mótsins fram í Skautahöllinni á Akureyri. ...

Aron Einar ætlar að raka sig á morgun
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, mun taka upp rakvélina á morgun og láta skegg sitt fjúka.
Það þykir vanalega ekki ...

KA burstaði KF í æfingaleik
Pepsi-deildarlið KA mætti 3.deildarliði KF í æfingaleik í Boganum í kvöld en KA goðsögnin Slobodan Milisic tók við liði KF fyrr í vetur.
Skemms ...

Hulda Björg með landsliðinu til Austurríkis
Hulda Björg Hannesdóttir, leikmaður Þór/KA er í leikmannahópi Íslands U17 í knattspyrnu sem mætir Austurríki í tveimur leikjum sem fram fara ytra 7. o ...

Akureyrarslagur í úrslitum um Íslandsmeistaratitil
Deildarkeppni Hertz-deildarinnar í íshokkí kvenna lauk í gær þegar Ynjur, yngra lið Skautafélags Akureyrar, vann yfirburðasigur á Skautafélagi Rey ...
