Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 195 196 197 198 199 237 1970 / 2361 POSTS
Landsleikur í Skautahöllinni – 4 dagar í HM

Landsleikur í Skautahöllinni – 4 dagar í HM

Nú styttist óðum í að HM í íshokkí hefjist en næstkomandi mánudag verður mótið sett og fara allir leikir mótsins fram í Skautahöllinni á Akureyri. ...
Aron Einar ætlar að raka sig á morgun

Aron Einar ætlar að raka sig á morgun

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, mun taka upp rakvélina á morgun og láta skegg sitt fjúka. Það þykir vanalega ekki ...
KA burstaði KF í æfingaleik

KA burstaði KF í æfingaleik

Pepsi-deildarlið KA mætti 3.deildarliði KF í æfingaleik í Boganum í kvöld en KA goðsögnin Slobodan Milisic tók við liði KF fyrr í vetur. Skemms ...
Hulda Björg með landsliðinu til Austurríkis

Hulda Björg með landsliðinu til Austurríkis

Hulda Björg Hannesdóttir, leikmaður Þór/KA er í leikmannahópi Íslands U17 í knattspyrnu sem mætir Austurríki í tveimur leikjum sem fram fara ytra 7. o ...
Akureyrarslagur í úrslitum um Íslandsmeistaratitil

Akureyrarslagur í úrslitum um Íslandsmeistaratitil

Deildarkeppni Hertz-deildarinnar í íshokkí kvenna lauk í gær þegar Ynjur, yngra lið Skautafélags Akureyrar, vann yfirburðasigur á Skautafélagi Rey ...
SA í kjörstöðu eftir sigur á Birninum

SA í kjörstöðu eftir sigur á Birninum

Skautafélag Akureyrar vann afar mikilvægan sigur á Birninum í Hertz-deild karla í íshokkí þegar liðin mættust í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. ...
Íþróttafélagið Eik sópaði til sín verðlaunum á Íslandsmótinu í frjálsum

Íþróttafélagið Eik sópaði til sín verðlaunum á Íslandsmótinu í frjálsum

Íslandsmótið í frjálsum íþróttum fatlaðra fór fram um síðustu helgi. Eik íþróttafélag fatlaðra á Akureyri átti 6 keppendur sem fóru á mótið og stóðu þ ...
Sigtryggur Daði markahæstur í tapi

Sigtryggur Daði markahæstur í tapi

Akureyringarnir þrír í þýsku B-deildinni stóðu í ströngu um helgina og gekk misvel. Sigtryggur Daði Rúnarsson var markahæsti maður vallarins þegar ...
KA/Þór endurheimti toppsætið með enn einum heimasigrinum

KA/Þór endurheimti toppsætið með enn einum heimasigrinum

KA/Þór heldur sigurgöngu sinni í KA-heimilinu áfram en liðið lagði FH að velli í 1.deild kvenna á laugardag, 24-22. Heimakonur voru mun sterkar ...
Baráttan um nafnið tapaðist

Baráttan um nafnið tapaðist

Þórsarar héldu til Þorlákshafnar í gærkvöldi þar sem þeir mættu nöfnum sínum í Dominos-deild karla í körfubolta en þetta var annar leikur Akureyra ...
1 195 196 197 198 199 237 1970 / 2361 POSTS