Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Akureyri beið lægri hlut fyrir Gróttu
Akureyri Handboltafélag tapaði með tveggja marka mun þegar liðið heimsótti Gróttu á Seltjarnarnes í 19.umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvö ...

Sandra María fer með landsliðinu á Algarve mótið
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hópinn sem fer á Algarve mótið í Portúgal í næsta mánuði.
Sandra María Jessen, l ...

Arnór Þór framlengir við Bergischer
Landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson hefur gert nýjan samning við þýska úrvalsdeildarliðið Bergischer sem nær til ársins 2021.
Arnór Þór hefu ...

Akureyringar erlendis – Arnór Þór skoraði fimm í sigri á heimsmeisturunum
Óvænt úrslit urðu í þýska handboltanum í kvöld þegar Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu útisigur á ríkjandi heimsmeisturum félagsli ...

Hannes vandræðalegur þegar hann stjórnaði víkingaklappinu – myndband
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var látinn stýra víkingaklappinu á hinni virtu verðlaunahátíð Laureus sem fór fram í Mónakó í g ...

Ótrúlegur sigur Arons og félaga – Birkir í basli
Leikið var í ensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöldi og voru landsliðsmennirnir og Akureyringarnir Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason í el ...

SA skíttapaði fyrir toppliðinu
Karlalið Skautafélags Akureyrar er í vandræðum í Hertz-deildinni í íshokkí eftir að liðið steinlá fyrir nýkrýndum deildarmeisturum Esju í Skautahö ...

Þorbergur Ingi langhlaupari ársins 2016
Langhlauparinn Þorbergur Ingi Jónsson úr UFA var á dögunum valinn langhlaupari ársins 2016 á Íslandi en þetta er annað árið í röð sem hann hlýtur ...

Þór/KA skoraði fimm í fyrsta leik ársins – Myndband
Það er óhætt að segja að kvennalið Þórs/KA í fótbolta hefji árið með trukki en liðið vann stórsigur á FH í A-deild Lengjubikarsins í Boganum í gær ...

Sjöundi sigur KA/Þór í röð
KA/Þór vann enn einn leikinn í 1.deild kvenna um helgina þegar þær fengu Víkingskonur í heimsókn í KA-heimilið.
Stelpurnar hafa verið algjörleg ...
