Menning

Menning

1 54 55 56 57 58 98 560 / 976 FRÉTTIR
Miðaldadagar árið 1318

Miðaldadagar árið 1318

Hvernig væri að bregða sér til miðalda? Kannski til ársins 1318? Það er hægt á Gásum rétt utan við Akureyri á Miðaldadögum 20. til 22. júlí. Gásir er ...
Tónlistarkonan Fnjósk sendir frá sér plötu: „Tónlistin hljómar eins og alls konar smáhlutir í vasa hjá barni sem finnst gaman að taka upp fallega hluti af jörðinni”

Tónlistarkonan Fnjósk sendir frá sér plötu: „Tónlistin hljómar eins og alls konar smáhlutir í vasa hjá barni sem finnst gaman að taka upp fallega hluti af jörðinni”

Who are you? Er ný plata frá Akureyrsku tónlistarkonunni Fnjósk. Áður hefur hún gefið út plötuna Rat Manicure 2013 undir listamanns nafninu Sockface ...
Fyrsta plata GRINGLO komin út

Fyrsta plata GRINGLO komin út

Hljómsveitin GRINGLO hefur nú gefið frá sér sína fyrstu plötu. EP platan eða „þröngskífan“ inniheldur 6 lög en platan hlaut styrk frá hljóðritasjóði o ...
Strandmenningarhátíð á Siglufirði hefst í dag

Strandmenningarhátíð á Siglufirði hefst í dag

Dagana 4. – 8. júlí fer fram Norræn Strandmenningarhátíð á Siglufirði. Um er að ræða sjöundu strandmenningarhátíðina en sú fyrsta fór fram á Húsav ...
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Cantoque Ensemble er 8 radda sönghópur, starfræktur á Íslandi. Hann inniheldur marga af bestu söngvurum landsins, bæði á sviði snemmtón ...
Fullveldi á hlaðinu í Laufási

Fullveldi á hlaðinu í Laufási

Það verður líf og fjör á hlaðinu við Gamla bæinn Laufás í Eyjafirði á laugardaginn frá kl. 14-16 þar sem stigin verða dans- og glímuspor við t ...
Opið allan sólarhringinn í Listasafninu á Jónsmessuhátíð

Opið allan sólarhringinn í Listasafninu á Jónsmessuhátíð

Listasafnið á Akureyri tekur þátt í Jónsmessuhátíð á Akureyri um helgina. Opið verður allan sólarhringinn, frítt verður inn í safnið og boðið upp ...
Jónsmessuhátíð og setning Listasumars 2018

Jónsmessuhátíð og setning Listasumars 2018

Jónsmessuhátíð á Akureyri er 24 tíma hátíð sem hefst kl. 12 laugardaginn 23. júní og stendur til kl. 12 sunnudaginn 24. júní. Á dagskránni eru 24 vi ...
Framkvæmdir við Listasafnið á Akureyri í fullum gangi: „Loksins stórt listasafn fyrir utan höfuðborgarsvæðið”

Framkvæmdir við Listasafnið á Akureyri í fullum gangi: „Loksins stórt listasafn fyrir utan höfuðborgarsvæðið”

Framkvæmdir við Listasafnið á Akureyri eru í fullum gangi og unnið hörðum höndum að því að klára allt fyrir opnun safnsins í lok sumars. Formleg vígsl ...
Abstrakt í Deiglunni

Abstrakt í Deiglunni

Listmálararnir Kristján Eldjárn og Ragnar Hólm leiða saman hesta sína á samsýningu í Deiglunni á Akureyri helgina 15.-17. júní nk. Báðir sýna þeir m ...
1 54 55 56 57 58 98 560 / 976 FRÉTTIR