
Fiskidagstónleikarnir frumsýndir í heild á N4 í kvöld
Í kvöld klukkan 21:30 verða hinir goðsagnakenndu Fiskidagstónleikar sýndir á sjónvarpsstöðinni N4. Það var sannkölluð tónlistarveisla á Dalvík 12. ...

Óveðrið á Akureyri – Sjáðu myndirnar
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að veðrið hefur ekki verið neitt sérstakt Norðanlands og víða annars staðar um landið í dag. Mörgum vegum ...

Víkurskarð enn lokað – Engar mjólkurvörur komust til Húsavíkur
Víkurskarð hefur verið lokað í dag vegna veðurs og í kjölfarið hafa engar mjólkurvörur náð að berast á Húsavík. Mjólkurvörur koma í Krambúðina ann ...

Árshátíð MA verður haldin í kvöld þrátt fyrir óveður
Skólafélag Menntaskólans á Akureyri gaf frá sér tilkynningu í dag um að Árshátíðin, sem er stærsti viðburður á vegum nemendafélagsins, yrði haldin ...

Valur U – KA sýndur beint
Valur U og KA mætast í kvöld í 9.umferð Grill 66 deildar karla og mun KA-TV sýna beint frá leiknum. KA menn hafa verið frábærir það sem af er vetr ...

Ökumenn hvattir til þess að aka varlega
Ökumenn á Akureyri eru hvattir til að aka varlega um götur bæjarins því nú hafa sums staðar myndast djúpar holur við brunna á akstursleiðum sem ge ...

Jóhann Helgi: Verður skrítið að spila í gulu
Akureyringurinn Jóhann Helgi Hannesson er genginn í raðir Grindavíkur í fótbolta og mun leika með liðinu í Pepsi deildinni næsta sumar. Jóhann hef ...

Strákarnir í Miðjunni byggðu snjóhús í óveðrinu – „Maður er aldrei of gamall til að fara út að leika sér“
Þeir Gísli, Gunnar og Stefán í Miðjunni létu slæmt veður ekki stoppa sig í því að skemmta sér. Félagarnir sem reka vinsælt samfélagsmiðlam ...

Tímavél: Binni Glee fær loðið símahulstur
Akureyringurinn Brynjar Steinn betur þekktur sem Binni Glee er ein ástsælasta Snapchat stjarna landsins. Í tímavél dagsins rifjum við upp stórskem ...

Nonykingz gefur út lagið Crazy Love
Nonykingz er nígerískur tónlistarmaður sem býr á Akureyri. Hann sendi í gær frá sér lagið Crazy Love eða Klikkuð ást og myndband við það. Myndband ...
