
Aldrei mælst meiri frjókorn á Akureyri
Um síðustu helgi mældust frjótölur hærri en nokkru sinni fyrr á Akureyri. Ingólfur Jónsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyjafjarðar segir að blóm ...

Birkir Bekkur fær sér húðflúr eins og Vin Diesel – Myndir
Sigurbjörn Birkir Björnsson, eða Birkir Bekkur eins og hann er jafnan kallaður, er mikill aðdáandi bandaríska leikarans Vin Diesel.
Birkir er sérst ...

Sverre áfram með Akureyri Handboltafélag (staðfest)
Akureyri Handboltafélag sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu þess efnis að Sverre Jakobsson og Ingimundur Ingimundarson munu halda áfram þjálfun ...

Fyrsta rennsli í bjórböðunum á Árskógssandi
Nú styttist í opnun á bjórheilsulind Bruggsmiðjunnar Kaldi á Árskógssandi. Stefnt er að opnun 1. júní næstkomandi. Framkvæmdir hafa verið á fullu ...

Heldur sigurganga Þór/KA áfram?
Þór/KA hefur farið frábærlega af stað í Pepsi deildinni í sumar og eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eða 15 stig. Liðið vann 2-0 sigur á KR ...

Lokavika Akureyri á iði
Akureyrarbær hefur í maímánuði staðið fyrir átakinu Akureyri á iði. Frá 3. maí hefur verið boðið upp á fría viðburði sem tengjast hreyfingu og heilsu. ...

Fótbolti án fordóma á Akureyri
Í sumar verður boðið upp á fótbolta fyrir fólk sem á eða hefur átt við geðræn vandamál að stríða. Þetta er annað árið í röð sem boðið verður upp á slí ...

Þór/KA heimsækir Breiðablik í bikarnum
Dregið var í 16-liða úrslit Borgunarbikars kvenna í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu og þar var Þór/KA í pottinum ásamt hinum níu úrvalsdeildarliðunum ...

Nýju íbúðirnar við Drottningarbraut komnar í sölu
Á Drottningarbrautarreitnum svo kallaða, er verið að reisa þrjú stór íbúðarhús sem hafa eflaust ekki farið framhjá neinum Akureyringum. Svæðið er ...

Eliza Reid heiðursgestur á Háskólahátíð
Laugardaginn 10. júní kl. 11 fer fram Háskólahátíð — brautskráning frá Háskólanum á Akureyri í fjórða sinn í hátíðarsal háskólans. Kandídötum og gestu ...
