
Samið við ÁK Smíði ehf um framkvæmdir við Listasafnið
Undirritaður hefur verið verksamningur milli Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar og ÁK Smíði ehf um endurbætur á Listasafni Akureyrar. He ...

Árni Sigtryggsson að taka við Akureyri og Sverre í KA?
Árni Þór Sigtryggsson leikmaður þýska liðsins Aue á í viðræðum um að taka við Akureyri samkvæmt heimildum Kaffisins. Árni sem er uppalinn Þórsari ...

Lést í umferðarslysi í Eyjafirði
13 ára drengur lést í umferðarslysi á Eyjafjarðarbraut vestari, skammt sunnan við Hrafnagil, í gær. Drengurinn ók bifhjóli sem lenti í árekstri við ...

Ekki óeðlilegt þó dýrt verði að endurnýja húsnæði Listasafnsins
Ingibjörg Ólöf Isaksen, formaður umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar hefur svarað gagnrýni frá Gunnari Gíslasyni bæjarfulltr ...

Gilfélagið auglýsir eftir þeim sem var hafnað
Gilfélagið stendur fyrir samsýningunni "Salon des Refusés" í Deiglunni. Þeim sem var hafnað. Sýningin opnar samsíða Sumarsýningu Listasafnsins, laugar ...

Aron Einar og félagar æfðu á Akureyrarvelli
Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir því króatíska í gríðarlega mikilvægum leik sem fram fer á Laugardalsvelli þann 11.júní næstkomandi.
Flest ...

Alvarlegt umferðarslys skammt sunnan við Hrafnagil
Alvarlegt umferðarslys varð á Eyjafjarðarbraut vestari skammt sunnan við Hrafnagil rétt fyrir klukkan 16 í dag. Frá þessu er greint Faceb ...

ART AK lífgar Amaro-húsið við
Thora Karlsdóttir, listamaður og stofnandi ART AK vinnustofur og gallerý, opnaði nýverið samsýningu listamanna í Amaro-húsinu. Eins og flestum Aku ...

Strætó til og frá Akureyrarflugvelli?
Flugfélag Íslands hefur farið þess á leit við Akureyrarbæ að boðið verði upp á strætóferðir til og frá Akureyrarflugvelli. Vikudagur greinir frá.
...

Hallgrímur skoraði gegn meisturunum – Myndband
Hallgrímur Jónasson var á skotskónum í gær þegar lið hans, Lyngby, bar sigurorð af ríkjandi meisturum FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni í fótb ...
