
Arnór Atla og félagar komnir í úrslit
Arnór Atlason og félagar í Álaborg eru komnir í úrslit um danska meistaratitilinn í handbolta eftir sigur á Bjerringbro-Silkeborg í oddaleik í gær ...

Endurbætur við Listasafnið kosta rúman hálfan milljarð
Umhverfis-og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar hefur samið við ÁK smíði um framkvæmdir við endurbætur á Listasafninu á Akureyri. Samningurinn við fyri ...

Stefán Árnason þjálfar KA næstu tvö ár
Stefán Árnason skrifaði í gærkvöldi undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild KA.
Stefán er ráðinn með það að markmiði að efla og styrk ...

KA fær ÍR í heimsókn í Borgunarbikarnum
KA-menn hafa farið frábærlega af stað í Pepsi deild karla og sitja í toppsæti deildarinnar ásamt Stjörnuni og Val eftir 3 umferðir. Liðið er með s ...

Ægir sló Þór úr bikarnum
Vandræði Þórs í karlaknattspyrnunni halda áfram. Liðið hefur byrjað afleitlega í Inkasso deildinni og tapað fyrstu tveimur leikjum Inkasso deildar ...

KA og Akureyri verða bæði með lið í 1. deild næsta vetur
Málin virðast vera farin að skýrast í handboltamálum Akureyrar næsta vetur. Í yfirlýsingu sem ÍBA, KA og Þór sendu frá sér í dag kemur fram að sam ...

Sandra María kom inn á í sigri Þór/KA
Sandra María Jessen leikmaður Þór/KA kom inn á í 2-0 sigri liðsins á Haukum í gær. Sandra sleit aftara krossband í landsleik í byrjun mars og var ...

Einar nýr þingflokksformaður Pírata
Einar Brynjólfsson hefur tekið við af Ástu Guðrúnu Helgadóttir sem þingflokssformaður Pírata. Einar var varaformaður þingflokksins og oddviti flok ...

Þór tekur á móti Ægi í Borgunarbikarnum í kvöld
Í kvöld, þriðjudag klukkan 18:00 tekur Þór á móti Ægi frá Þorlákshöfn í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu.
Ægir sem eru andstæ ...

Magnea Björt Íslandsmeistari í kata
Þann 6. og 7. maí var haldið Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata á Akranesi og er þetta þriðja skiptið sem Karatefélag Akureyrar tekur þátt í ...
