
Ekki viss um að Ítalía vinni
Það hefur ekki farið framhjá mörgum að lokakeppni Eurovision fer fram í Kænugarði í kvöld. Við á Kaffinu vildum fá sérfræðiálit á keppninni í ár o ...

Tryggvi Snær spilar ekki fyrir annað íslenskt lið en Þór næstu þrjú árin
Körfuknattleiksmaðurinn stóri og stæðilegi, Tryggvi Snær Hlinason, hefur gert nýjan þriggja ára samning við körfuknattleiksdeild Þórs en frá þessu ...

Samherji byggir nýtt fiskvinnsluhús á Dalvík fyrir þrjá og hálfan milljarð
Í dag var undirritaður samningur um lóð fyrir nýtt fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík. Áætluð verklok eru í lok árs 2018. Þetta kom fram í fréttum R ...

Twitter dagsins – Guðni forseti gaf dreng með hvítblæði 100 þúsund
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það besta þaðan á hverjum degi.
Sokkaðu þetta JR rusl og settu Thor í staðinn. Steind ...

Háskólasjúkrahús á Akureyri
Stefnt er að því að Sjúkrahúsið á Akureyri verði háskólasjúkrahús. Þetta kemur fram á vef fréttastofu Rúv. Skrifað var undir samning ...

Félag í Menntaskólanum á Akureyri biðst afsökunar á kvenfyrirlitningu
Síðasta kvöldvaka vetrarins í Menntaskólanum á Akureyri var haldin í gærkvöldi. Skólafélög innan skólans voru með skemmtiatriði á kvöldinu.
Ei ...

„Ég var hræðileg móðir, hvernig gat ég gert þetta?“
"Mamma veistu hvar Pabbi hans Fannars á heima?" spurði Friðgeir mig í morgun um leikskólavin sinn og nágranna. „Hann er nefnilega núna hjá pabba ...

15 ár frá síðari Íslandsmeistaratitli KA í handbolta
Í gær, þann 10. maí, voru liðin 15 ár frá síðari Íslandsmeistaratitli KA í handknattleik sem vannst árið 2002. KA mætti liði Vals í úrslitaeinvíginu e ...

Eldur í Becromal
Eldur kom upp í kælitanki í álþynnuverksmiðjunni Becromal á Akureyri í morgun. Frá þessu var greint á ruv.is. Um lítilsháttar atvik var að ræða og var ...

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins er væntanlegt til Akureyrar í lok þessarar viku. Áætlað er að skipið mæti í höfn klukkan 8 næstkomandi laugardag ...
