
Ingvi Rafn framlengir við Þór
Körfuknattleiksmaðurinn knái Ingvi Rafn Ingvarsson framlengdi í kvöld samning sinn við Þór og gildir samningurinn til eins árs.
Ingvi Rafn, s ...

Oddur lék á als oddi og skoraði 9
Oddur Gretarsson var markahæstur í liði Emsdetten þegar liðið tapaði á útivelli fyrir Rimpar Wölfe, 33-30 í þýsku 2. deildinni í handkna ...

Rúmur helmingur lesenda telja Svölu fara áfram
Kaffið birti í dag skoðanakönnun til þess að kanna hversu margir spá Svölu áfram í lokakeppnina í Eurovision á laugardaginn. Svala steig á svið í ...

Frítt að æfa golf í maí
Golfklúbbur Akureyrar býður öllum börnum og unglingum að æfa golf í maí mánuði frítt.
Ástæðan er átak á vegum Akureyrarbæjar sem kallast Akureyri á ...

Kara náði í brons á EM í Malaga
Kara Gautadóttir, kraftlyftingakona úr Kraftlyftingafélagi Akureyrar, náði góðum árangri á EM í kraflyftingum sem fram fer í Malaga á Spáni þessa ...

Könnun: Kemst Svala áfram í Úkraínu?
Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Kænugarði í kvöld en þar mun Svala Björgvinsdóttir stíga á svið og flytja framlag Íslands þetta ári, ...

„Líklega hef ég aldrei orðið eins hræddur“
„Líklega hef ég aldrei orðið eins hræddurog þegar mér var litið út um gluggann í Hrafnagilsskóla og sá kennsluflugvélina missa afl og falla að m ...

Flugvél missti afl rétt sunnan við Akureyri
Um klukkan hálf eitt í dag var tilkynnt um að lítil flugvél hefði misst afl á flugi rétt sunnan við Akureyri og um borð væru tveir menn. Skömmu sí ...

Sjáðu Sóley, 15 ára lyfta meira en hálfu tonni – myndband
Eins og við greindum frá í gær varð Sóley Jónsdóttir, kraftlyftingakona í KFA, Evrópumeistari telpna í +84 kg flokki. Hún gerði sér einnig líti ...

Veðurstofan varar við stormi og snjókomu
Veðurstofan hefur sent frá sér miður sumarlega viðvörun en þar varar hún við stormi sem skellur á landið næstu nótt.
Búist er við ofankomu á no ...
