
Maríuhæna í Síðuskóla
Í janúar fannst ný tegund maríhænu í Síðuskóla á Akureyri. Nemandi í skólanum kom með hana í skólann en hún hafði borist til landsins með dönskum ...

„Ég hefði getað verið þú“
Margir hafa notað samskiptamiðla til að tjá sig um Birnu Brjánsdóttur og votta henni virðingu sína. Ein af þessum aðilum er Ragga Nagli sem skrifaði f ...

Milljarður rís á Akureyri 17.febrúar
Milljarður rís er einn stærsti viðburður í heimi þar sem að 200 lönd dansa fyrir hugrökkum konum um heim allan og Ísland lætur sig að sjálfsögðu e ...

Stefnt á að fjölga ferðamönnum yfir vetrartímann
Í nýrri ferðamálastefnu Akureyrarbæjar sem var samþykkt í bæjarstjórn í lok desember er lögð áhersla á að efla bæinn sem heilsársáfangastað. Stefn ...

Heimsóknir leyfðar á ný á SAk – Flensan í rénun
Heimsóknir hafa aftur verið leyfðar á legudeildir SAk en þær voru stöðvaðar tímabundið í síðustu viku vegna fjölda inflúensutilfella.
Flensan v ...

FUBAR í Samkomuhúsið
Enn bætist í hóp glæsilegra gestasýninga hjá Menningarfélagi Akureyrar. Í þetta skiptið er það danssýningin FUBAR eftir Siggu Soffíu. FUBAR hefur hlot ...

Húsin rísa hratt við Drottningarbraut í miðbæ Akureyrar
Þá eru framkvæmdir við Drottningarbrautarreit vel á veg komnar en eins og Akureyringum er kunnugt stendur til að byggja þrjú tveggja hæða íbúðarh ...

Baldur og Benni gera það gott í Austurríki
Snjóbrettakapparnir ungu og efnilegu Baldur Vilhelmsson og Benni Friðbjörnsson hafa undanfarna daga rennt sér um brekkur Zillertal dalsins í Austu ...

Grænlendingar minnast Birnu – Myndir
Grænlendingurinn Erik Jensen birti myndir frá því þegar Grænlendingar kveiktu á kertum til minningar um Birnu Brjánsdóttur í kvöld. Samstöðuviðburður ...

Biggi lögga – „Fyrirgefðu Birna“
Margir hafa tjáð sig á samskiptamiðlum um andlát Birnu Brjánsdóttur í kvöld og ljóst er að þjóin er í áfalli. Einn af þeim er Birgir Örn Guðjónsson, ...
