
Rauði krossinn minnir á Hjálparsímann 1717
„Reynum að hafa aðstandendur í huga og halda ró, finnum sorginni réttan farveg. Einnig þarf að gæta að börnum, munum að stjórnlaus hegðun og frumstæð ...

Grænlendingar hittast og kveikja á kertum fyrir Birnu
Hópur Grænlendinga ætlar að hittast fyrir utan ræðismannsskrifstofu Íslands í Nuuk, höfuðborg Grænlands, klukkan sjö í kvöld til að kveikja á ...

„Hugur minn er allur hjá íbúum Uummannaq“
Jónas Helgason, fyrrum kennari við Menntaskólann á Akureyri, birti færslu á facebook síðu sinni í dag þar sem hann hvetur fólk til að hugsa einnig ...

Líkfundur í Selvogsfjöru – Lögregla telur að um Birnu sé að ræða
Þyrla Landhelgisgæslunnar fann lík í Selvogsfjöru um miðjan dag í dag. Lögregla telur að um Birnu Brjánsdóttur sé að ræða en hún hvarf aðfararnótt lau ...

Gummi Ben á BBC
Akureyringurinn Guðmundur Benediktsson vakti heimsathygli með mögnuðum lýsingum sínum á leikjum karlalandsliðsins í knattspyrnu á EM í sumar. Á meðan ...

Kvennalandslið Íslands í fótbolta og íshokkí kepptu í krullu
Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu og íshokkí eru bæði stödd á Akureyri í æfingabúðum.
Íshokkíliðið mun taka þátt í Heimsmeistaramótinu sem ...

Freyr Alexandersson – „Meiriháttar tækifæri að koma norður“
Um helgina fóru fram landsliðsæfingar hjá íslenska kvennalandsliðinu í Boganum á Akureyri. Í 30 manna æfingahóp eru tveir leikmenn Þórs/KA, þær Sa ...

Bryndís Rún og Snævar Atli sundfólk Óðins 2016
Í síðustu viku var haldin uppskeruhátíð sundfélagsins Óðins fyrir árið 2016. Þar var farið yfir árangur liðsins á árinu og ...

Fréttir vikunnar – Samstarfsslit erkifjenda í brennidepli
Hér fyrir neðan má sjá tíu vinsælustu fréttir á Kaffinu í vikunni sem senn er á enda.
Það má með sanni segja að samstarfsslit Þórs og KA í kven ...

Staðfest að Birna var í bílnum
Rannsókn á lífsýni úr rauðri Kia Rio-bifreið sem lögregla lagði hald á í Kópavogi í liðinni viku í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur sýnir að ...
