
SA tapaði seinni leik helgarinnar
Karlalið Skautafélags Akureyrar tapaði fyrir Skautafélagi Reykjavíkur í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi en þetta var annar leikur SA á jafn ...

Kennarar í MA talsettu Friends þátt – myndband
Þann 16. nóvember síðastliðin var dagur íslenskrar tungu haldin hátíðlegur um land allt. Íslenska fánanum var víða flaggað en frá árinu 2008 hefur ...

Tengja saman áhrifafólk á samfélagsmiðlum og fyrirtæki
María Hólmgrímsdóttir og Tanja Ýr Ástþórsdóttir hafa tekið höndum saman og stofnað umboðsskrifstofuna Eylenda. Eylenda tengir saman fyrirtæki og f ...

Akureyringar erlendis – Sigtryggur skaut Aue úr fallsæti
Það var nóg um að vera í boltanum um helgina og voru nokkrir Akureyringar í eldlínunni víða um Evrópu.
Fótbolti - Birkir á skotskónum
Birkir ...

Tímavélin – Yfirvöld! Yfirvöld!
Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni. ...

Stelpurnar steinlágu í Keflavík
Kvennalið Þórs sótti ekkert gull í greipar b-liðs Keflavíkurkvenna í 1.deildinni í körfubolta í gær þegar liðin áttust við í Keflavík. Lokatölur 9 ...

KA/Þór óstöðvandi á heimavelli
KA/Þór vann enn einn heimaleikinn í 1.deild kvenna í handbolta í dag þegar liðið fékk FH í heimsókn í KA-heimilið.
Það var vel mætt á leikinn o ...

Twitter helgarinnar – Æji fokk it, er dagur íslenskrar tungu ekki alveg örugglega búinn?
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan. Í dag tökum við saman það skemmtilegasta sem við sáum á Twitte ...

Jafnt hjá Akureyri og ÍBV í háspennuleik
Akureyri og ÍBV skildu jöfn í lokaleik 12.umferðar Olís-deildar karla í KA-heimilinu en leiknum lauk nú rétt í þessu. Lokatölur 24-24 eftir æsileg ...

Myndband: Birkir Bjarna skoraði í sex marka sigri
Birkir Bjarnason var á skotskónum í gær þegar lið hans, Basel, vann stórsigur á Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni.
Basel hefur mikla yfirburði ...
