Gaber Dobrovoljc til liðs við KA
Gaber Dobrovoljc, 29 ára gamall miðvörður frá Slóveníu, hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild KA og mun spila með liðinu út núverandi tíma ...
Þórsarar unnu Kórdrengi í hörku leik – Sjáðu mörkin
Þórsarar heimsóttu Kórdrengi í Lengjudeildinni í knattspyrnu í gær. Þórsarar hafa ekki verið upp á sitt besta í sumar og eru í 10. sæti í Lengjudeild ...
Verða í beinni útsendingu frá Skógarböðunum
Útvarpsþættirnir Ísland vaknar og Helgarútgáfan verða í beinni útsendingu frá Akureyri um næstu helgi á útvarpsstöðinni K100. Þáttastjórnendur munu m ...
Aron Ingi til Venezia
Knattspyrnudeild Þórs og ítalska B-deildarliðið Venezia hafa komist að samkomulagi um að Aron Ingi Magnússon yfirgefi lið Þórs og gangi til liðs við ...
Mömmur og möffins bjargað – Leita að sjálfboðaliðum
Anna Sóley Cabrera hefur tekið að sér umsjón Mömmur og möffins um verslunarmannahelgina í ár. Á dögunum var lýst eftir nýjum umsjónaraðilum fyrir við ...

Sjúkrahúsið á Akureyri á óvissustig
Ákveðið hefur verið að setja Sjúkrahúsið á Akureyri á óvissustig og kemur það til vegna þess að gjörgæsludeild spítalans getur illa tekið við fleiri ...
Eiður Ben tekur við 3. flokk KA
Knattspyrnjuþjálfarinn Eiður Ben Eiríksson tekur við 3. flokk karla hjá KA-mönnum í byrjun ágúst og þá mun hann koma inn í þjálfarateymi í öðrum flok ...
Græni hatturinn um verslunarmannahelgina
Það verður heldur betur nóg um vera um Verslunarmannahelgina á Græna hattinum. Endalaus tónlist og skemmtun verður á dagskrá en Stjórnin, Magni og Ma ...
Sætanýting Niceair 86 prósent í júlí
Sætanýting hjá norðlenska flugfélaginu Niceair hefur aukist töluvert í júlí. Niceair var með 69 prósent sætanýtingu á fyrsta starfsmánuði sínum í jún ...
Íslenskur djass og dægurlög á Garúnu
Þrír ungir og upprennandi Akureyrskir tónlistarmenn, þau Hafsteinn Davíðsson, Eik Haraldsdóttir og Tumi Hrannar-Pálmason, koma fram á veitingastaðnum ...
