Stærsti útisigur KA í efstu deild í knattspyrnu
Knattspyrnulið KA setti nýtt félagsmet í gær þegar liðið vann stórsigur á Leikni Reykjavík. KA vann leikinn 5-0 á útivell en þetta er stærsti sigur s ...
Ásgeir skrifar undir nýjan samning hjá KA
Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði karlaliðs KA í knattspyrnu, skrifaði í vikunni undir nýjan samning við félagið sem gildir út árið 2025.
„Þetta er ...
Auglýsa eftir hugmyndum fyrir Akureyrarvöku
Akureyrarvaka verður haldin hátíðleg 26. til 28. ágúst næstkomandi og Akureyrarbær hefur auglýst eftir fjölbreyttum hugmyndum að spennandi dagskrá og ...
Húlladúlla á Akureyri yfir verslunarmannahelgina
Húlladúllan ætlar að koma fram á tveimur stöðum á Akureyri yfir verslunarmannahelgina í ár.Föstudagurinn 29.júlíHúlladúllan mun koma fram á Glerártor ...
Mömmur og möffins leita að nýjum umsjónaraðilum
Um þessar mundir stendur yfir leit að nýjum aðila eða hóp til að taka að sér utanumhald og framkvæmd á Mömmur og Möffins viðburðinum sem er haldin í ...
Jónína Björt og Ívar Helga stýra brekkusöng á Sparitónleikunum
Bæjarhátíðin Ein Með Öllu verður haldin á Akureyri um Verslunarmannahelgina, 28. til 31. júlí. Það hefur tíðkast á Einni með öllu að halda Sparitónle ...
Þór/KA æfa á Tenerife
Um 30 manna hópur frá Þór/KA hélt utan til Tenerife í gær þar sem meistaraflokkur liðsins verður í æfingabúðum næstu vikuna.
Upphaflega var áætlað ...
Zipline Akureyri búið að opna
Zipline Akureyri er búið að opna og nú geta Akureyringar rennt sér eftir Ziplínum þvers og kruss yfir Glerá og í Glerárgili. Upphaflega átti að opna ...
Mysingur í mjólkurportinu
Laugardaginn 16. júlí kl. 17 heldur tónleikaröðin Mysingur áfram í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri. Fram koma Drinni, Áslaug Dungal o ...
Nýja listaverkið í Göngugötunni vekur athygli
Nýtt og litríkt götulistaverk í miðbænum var klárað á dögunum og hefur vakið mikla athygli. Listaverkið, sem prýðir nú göngugötuna er unnið af Freyju ...
