Nýtt sjálfvirkt frjógreiningatæki sett upp á Akureyri
Í lok júlí var nýtt sjálfvirkt frjógreiningatæki SwisensPoleno Mars sett upp á Akureyri. Niðurstöður mælinga frá tækinu verða notaðar við gerð frjóko ...
Uppistandssýning Arnórs Daða slær í gegn
Uppistandssýningin "Big, Small Town Kid" frá grínistanum Arnóri Daða er komin á streymisveitur VOD Sjónvarp Símans og Vodafone.Sýningin vann til þren ...

Óvissustigi aflétt á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Ákveðið hefur verið að aflétta óvissustigi á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sigurði E. Sigurðssyni, framkvæmdastjóra læk ...
Síðustu forvöð að sækja um vegna Akureyrarvöku
Frestur til að sækja um stuðning vegna viðburða á Akureyrarvöku 2022 rennur út föstudaginn 5. ágúst.
Akureyrarvaka verður haldin hátíðleg 26.-28. ...
Helga Bragadóttir ráðin prestur í Glerárprestakalli
Helga Bragadóttir hefur verið ráðin prestur til þjónustu í Glerárprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Umsóknarfrestur vegna stöðunnar ...
Jón Már afhenti Karli lyklana að húsum MA
Fyrsti vinnudagur nýs skólameistara Menntaskólans á Akureyri, Karls Frímannssonar, er í dag. Jón Már Héðinsson fráfarandi skólameistari afhenti honum ...
Opnun myndlistarsýningarinnar Óhöpp & annað vesen
Föstudaginn 5. ágúst kl. 20 verður opnuð sýning á verkum Heiðdísar Hólm í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri. Sýningin heitir „Óhöpp og annað ve ...
Rannveig og Þorbergur Ingi sigruðu Súlur Vertical Ultra
Metþátttaka var í fjallahlaupinu 66°Norður Súlum Vertical sem var haldið á Akureyri í dag. Á fimmta hundrað manns tóku þátt og var keppt í þremur veg ...
Alfreð Birgisson í öðru sæti á heimsleikum lögreglu- og slökkviliðsmanna
Alfreð Birgisson úr Íþróttafélaginu Akri og úr Slökkviliði Akureyrar keppti nýverið á World Police & Fire Games (WPFG) í bogfimi sem haldnir voru ...

Mathöll og stækkun í kortunum á Glerártorgi
Til stendur að Glerártorg á Akureyri stækki á næsta ári og að 500 fermetra mathöll verði opnuð í verslunarmiðstöðinni. Þetta kemur fram á vef Akureyr ...
