Smári Jónas fulltrúi SSNE í Loftlagsráði
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur tilnefnt Smára Jónas Lúðvíksson verkefnastjóra umhverfismála hjá SSNE til setu í Loftlagsráði. Loftlagsráð hefu ...
5 verkefni á Norðurlandi eystra fá styrk úr Barnamenningarsjóði
Tilkynnt var um fjórðu úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands og hlutu 34 verkefni styrki upp á 92 milljónir króna. Þar af voru 5 af Norðurlandi eys ...
Átti ekki að dreifa ferðamönnum um landið?
Af 584 m.kr. úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða komu einungis 2,5% í hlut uppbyggingar á Norðurlandi eystra. Af 22 umsóknum hlutu einungis 2 ...
Síðasta síldartunnan komin heim
Táknræn og gleðileg stund í sögu viðskiptalífs og menningarsambands Noregs og Íslands var á Siglufirði 31. maí en þá var síðasta síldartunnan afhent ...
Fyrsti bæjarstjórnarfundur kjörtímabilsins
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar í fyrsta sinn á þessu kjörtímabili þriðjudaginn 7. júní kl. 16. Fundurinn verður haldinn í fundarsa ...
10 bestu – Ásthildur Sturludóttir
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, er nýjasti viðmælandi Ásgeirs Ólafssonar í hlaðvarpsþáttunum 10 bestu. Hlustaðu á spjall þeirra í spil ...
Gott að finna griðarstað hjá þeim sem er auðvelt að elska
Tónlistarkonan Fanney Kristjáns sem kemur fram undir nafninu Kjass hefur vakið athygli fyrir söng sinn, tónsmíðar og tónlistarmyndbönd síðustu ár. Ár ...
KA og KA/Þór eiga besta leikmann Íslandsmótsins annað árið í röð
Handboltafólkið Óðinn Þór Ríkharðsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttir voru valin bestu leikmenn Íslandsmótsins í handbolta á uppskeruhátíð Handknattleikss ...
Jómfrúarflug Niceair í morgun
Jómfrúarflug Niceair var í morgun þegar þegar flogið var frá Akureyrarflugvelli til Kaupmannahafnar. Niceair flýgur einnig til London og Tenerife í s ...
Ný sveitastjórn tekur til starfa í Eyjafjarðarsveit
Ný sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur tekið til starfa og átti sinn fyrsta fund í gær, miðvikudaginn 1.júní. Á fundinum var Hermann Ingi Gunnarss ...
