Brynjar Ingi semur við Lecce
Akureyringurinn Brynjar Ingi Bjarnason, knattspyrnumaður KA, hefur skrifað undir samning til þriggja ára við ítalska félagið Lecce samkvæmt heimildum ...
Tengdasonur Kate Winslet ættaður frá Siglufirði
Það er ekki ólíklegt að Hollywood-stjarnan Kate Winslet sé þekktasta tengdamóðir sem Íslendingur hefur átt segir á vefsíðu DV.is. Þannig vill nefnile ...
Breytingar í bæjarstjórn fram undan
Bæjarstjórn Akureyrar virðist ætla að taka töluverðum breytingum á næsta kjörtímabili. Nú þegar lítur út fyrir að fimm af ellefu bæjarfulltrúum muni ...
Framkvæmdum í Listagilinu að ljúka í bili
Framkvæmdum við endurbætur á gönguleiðum í Listagilinu er að ljúka í bili og er því gilið orðið opið að fullu fyrir umferð. Þetta kemur fram í tilkyn ...
Aukin bílaumferð og hraði í Oddeyragötu
Starfsfólk Akureyrarbæjar hefur að undanförnu fengið ábendingar aukna bílaumferð og hraði í Oddeyrargötu. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar.
...
10 bestu – Atli Hergeirsson
Atli Hergeirsson er gestur Ásgeirs Ólafs í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Sjá einnig: Hljómsve ...
Majó opnar í Laxdalshúsi
Akureyrarbær hefur samið við Majó um leigu á Laxdalshúsi, elsta húsi Akureyrar, frá og með 15. ágúst. Í húsinu verður vinnustofa Jónínu Bjargar Helga ...
Þættir sex og sjö komnir í loftið
Grenndargralið rekur sögu Gunnlaugs Briem, Valgerðar konu hans, afkomenda og samferðamanna í hlaðvarpsþáttunum Leitin að Grundargralinu. Æt ...

Sjáðu stikluna fyrir heimildarmyndina um KA/Þór
Sjónvarpsstöðin N4 hefur unnið heimildarmynd um veturinn hjá Íslandsmeisturum KA/Þór. Heimildarmyndin Meistarar verður sýnd miðvikudagskvöldið 30. jú ...

Akureyrarbær leitar að sviðsstjóra fyrir nýtt stoðsvið bæjarins
Akureyrarbær leitar nú að starfsmanni til þess að leiða nýtt stoðsvið bæjarins. Um er að ræða glænýtt starf hjá Akureyrarbæ á nýju þjónustu- og skipu ...
