
Glerá og Pollurinn brún á litinn eftir miklar leysingar
Miklir vatnavextir eru nú í ám og lækjum á Norðurlandi. Glerá á Akureyri hefur verið brún í dag og einnig Eyjafjarðará sem hefur litað Pollinn fyrir ...

N1 mótið hafið – Aldrei fleiri lið og þátttakendur
Þrítugasta og fimmta N1 mótið í knattspyrnu hófst í dag á KA svæðinu á Akureyri. Aldrei hafa fleiri lið verið skráð á mótið og þá var enn á ný slegið ...

Göngugatan fyrir gangandi vegna góðs veðurs
Vegna góðs veðurs á Akureyri hefur verið ákveðið að loka göngugötunni fyrir bílaumferð fyrr en gert var ráð fyrir. Götunni verður lokað fyrir bílaumf ...
Jóhanna yngri dó í faðmi barna sinna á Syðra-Laugalandi
Jóhanna Kristjana Gunnlaugsdóttir Briem var fædd árið 1813, yngri dóttir Gunnlaugs Briem sýslumanns á Grund og Valgerðar Árnadóttur. Eldri systir Jóh ...
Bólusetningar 12 til 15 ára hjá HSN
Vegna fréttar sem birtist á vef Embættis landlæknis þann 28.6.2021 um bólusetningar barna undir 12 til 15 ára án undirliggjandi sjúkdóma hefur Heilbr ...
Umhverfislist norðlenskra og vestfirskra listamanna í Dýrafirði
Á laugardaginn kemur 3.júlí verður opnun á umhverfislistaverkum í Alviðru í Dýrafirði en þar hafa norðlenskir listamenn og vestfirskir dvalist saman, ...
Vinsælustu fjallgönguleiðirnar í nágrenni Akureyrar
Akureyri og nágrenni
bjóða upp á endalausa útivistarmöguleika. Það er örstutt að skreppa í
Kjarnaskóg, upp á Glerárdal, auk þess sem fjölda gönguleið ...
Miðasala hafin á Palla ball í Boganum
Pollamót Þórs og Samskipa er haldið næstu helgi í 34. sinn og eru 62 lið sem taka þátt í mótinu í ár og yfir 750 þátttakendur. Eins og venjulega verð ...
Ítalskir fjölmiðlar segja að KA fái 45 milljónir fyrir Brynjar
Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er á leið til ítalska félagsins Lecce frá KA. Ítalskir fjölmiðlar hafa fjallað um málið en á vefsíðu socce ...
Endurgera verk Margeirs Dire
Listamaðurinn Örn Tönsberg og Finnur málari ætla að endurgera verk Margeirs Dire Sigurðssonar á Akureyrarvöku í lok ágúst. Verkið spreyjaði Margeir á ...
