
Haukur ósáttur eftir breytingar á samkomutakmörkunum
Haukur Tryggvason, veitingamaður og tónleikahaldari á Græna hattinum á Akureyri, er óánægður með þær breytingar sem gerðar voru á samkomutakmörkunum ...
Metfjöldi fylgdist með Friðriki Ómari og Eik
Metfjöldi fylgdist með tónleikum Friðriks Ómars og Eik Haraldsdóttur í beinu streymi á mak.is í gærkvöldi. Tónleikarnir verða aðgengilegir á mak.is o ...
Aðalatriðið að vera glaður í vinnunni
Áslaug Kristjánsdóttir lét nýverið af störfum hjá Akureyrarbæ vegna aldurs en hún hefur síðastliðin 40 ár unnið með fötluðu fólki, nú síðast í þjónus ...
Segir að bæta þurfi næringu barna í skólum bæjarins
Eyrún Gísladóttir, hjúkrunarfræðingur í grunnskóla á Akureyri og móðir tveggja ára stelpu segir að bæta þurfi næringu í leik- og grunnskólum Akureyra ...
Nýr þáttur af Þórs-podcastinu kominn í loftið
Nýr þáttur af Þórs-podcastinu kom í loftið í gærkvöldi en þar ræddu þeir Aron, Baldvin og Jason um síðasta sumar, næsta sumar og allt þar á milli sem ...

Öll smit á Norðurlandi eystra tengd landamærunum
Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra eru nú skráð sjö virk smit á Norðurlandi eystra. Aðeins fimm þeirra eru skráð á vef ...

Tvö ný smit á Norðurlandi eystra – Fjölgar í sóttkví
Í dag eru skráð fimm virk smit á Norðurlandi eystra og fjölgar því um tvo í einangrun frá því í gær. Það fjölgar einnig um fjóra í sóttkví.
Nú eru ...
Öflugur kantsmassari til liðs við KA
Mireia Orozco skrifaði í gær undir samning við blakdeild KA. Mireia er 27 ára og kemur frá Spáni. Í tilkynningu á vef KA segir að hún sé gríðarlega ö ...
Tvískipta dögunum í Hlíðarfjalli
Vegna fjöldatakmarkanna verður opnunartímum í Hlíðarfjalli um helgina tvískipt. Eingöngu verður hægt að kaupa miða á netinu sem gilda í þrjár klukkus ...

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnar um helgina
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnar föstudaginn 15. janúar næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Hlíðarfjalls í dag.
„Það stefnir allt í ...
