Æskuvinkonur gefa út bók saman: „Mjög stoltar af þessu afreki“
Akureyringarnir Alda Karen Hjaltalín og Silja Björk Björnsdóttir hafa gefið út Lífsbiblíuna saman. Lífsbiblían er hvatningarbók uppfull af skemmtileg ...
Ekkert skólahald í Glerárskóla í fyrramálið
Skólahaldi hefur verið aflýst í Glerárskóla á Akureyri í fyrramálið eftir að eldur kom upp í skólanum fyrr í kvöld.
Af þessum sökum fellur kennsla ...
Grunur um íkveikju þegar eldur kom upp í Glerárskóla
Ekki er útilokað að um íkveikju með flugeldum hafi verið að ræða þegar eldur kom upp í Glerárskóla í kvöld. Allt tiltækt slökkvi- og lögreglulið var ...
Eldur í Glerárskóla
Slökkviliðið á Akureyri er mætt fyrir utan Glerárskóla þar sem hefur kviknað í og mikill reykur hefur myndast.
Allt tiltækt lið lögreglu og slökkv ...

Smitin sem greindust á Norðurlandi eystra í dag voru ekki á Akureyri
Þau tvö smit sem greindust á Norðurlandi eystra í dag vegna Covid-19 voru á Húsavík og í Mývatnssveit.
Bæði smitin tengjast landamærunum og aðilum ...
Arnór Þór verður fyrirliði Íslands
Akureyringurinn Arnór Þór Gunnarsson verður fyrirliði Íslands þegar Ísland mætir Portúgal í kvöld á útivelli í undankeppni EM. Þetta kemur fram á vef ...
Ýmir Már verður áfram hjá KA
Knattspyrnumaðurinn Ýmir Már Geirsson framlengdi í dag samning sinn við knattspyrnudeild KA um tvö ár. Ýmir er 23 ára gamall og er uppalinn hjá KA. H ...

Tvö ný smit á Norðurlandi eystra
Tveir eru nú skráðir í einangrun á Norðurlandi eystra á Covid.is. Þetta er í fyrsta sinn síðan 12. desember sem Covid smit er skráð á svæðinu.
Síð ...
Kjarnafæðimótið hefst 15. janúar ef leyfi fæst
Hið árlega Kjarnafæðimót KDN mun hefjast föstudaginn 15. janúar – svo framarlega sem til þess fáist heimild frá sóttvarnayfirvöldum. Staðfesting þess ...
Skyttur fara yfir rapp ferilinn
Þeir Hlynur Ingólfsson og Heimir Björnsson úr Skyttunum voru gestir Bergþórs Mássonar í hlaðvarpsþættinum Kraftbirtingarhljómur guðdómsins í gær.
...
