Skíðagöngumótið Scandinavian Cup verður haldið á Akureyri
Skíðafélag Akureyrar hefur fengið úthlutað Scandinavian Cup skíðagöngumótinu sem haldið verður á Akureyri dagana 18 til 22 mars veturinn 2022. Gera m ...
JMJ á jólaglugga Akureyrar 2020
Herrafataverslunin JMJ bar sigur úr býtum í samkeppni um fallegasta og best skreytta verslunargluggann á Akureyri fyrir þessi jól. Þetta kemur fram á ...
Tryggvi Snær á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins
Körfuboltamaðurinn Tryggvi Snær Hlinason er á meðal þeirra tíu íþróttamanna sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2020. Samtök íþró ...
Einstakar peysur frá Bergdísdesign
Víða vinnur fólk verkin sín í hljóði, jafnvel þó þau eigi erindi við almenning. Dæmi um vandaðan heimilisiðnað í heimabyggð sem lítið fer fyrir en ve ...
Rangt að vekja falskar vonir um nýtt lyf
Í upphafi árs 1952 birtust fréttir þess efnis að von væri á nýju lyfi til landsins. Miklar vonir voru bundnar við lyfið í stríði gegn alvarlegum sjúk ...
Eining-Iðja styrkir björgunarsveitina Ísólf og Rauða krossinn á Seyðisfirði
Stjórn Einingar-Iðju samþykkti samhljóða á fundi í gær að styrkja Björgunarsveitina Ísólf og Rauða krossinn með fjárframlögum og hvetur aðra til að g ...
Auglýsa breytingu á deiliskipulagi nýrrar íbúðabyggðar
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að auglýsa breytingu á deiliskipulagi fyrir Holtahverfi norður. Helstu breytingar eru að áætlaðri skiptingu ...

Sjúkrahúsið á Akureyri nýtur trausts íbúa
Niðurstöður úr könnun Gallup þar sem íbúar á Norður- og Austurlandi eru spurðir um traust til Sjúkrahússins á Akureyri sýna að 90 prósent íbúa á svæð ...
Salka Sól áritar í Pennanum á Akureyri
Söngkonan og rithöfundurinn Salka Sól Eyfeld verður stödd í Pennanum á Akureyri að árita bók sína á Þorláksmessu.
Una prjónabók kom út nú fyrir jó ...
Jón Steindór Árnason ráðinn til KEA
KEA hefur ráðið Jón Steindór Árnason sem fjárfestingastjóra með áherslu á fjárfestingar í óskráðum hlutabréfum.
Jón Steindór er 45 ára gamall viðs ...
