Snjóflóð í Ólafsfjarðarmúla
Snjóflóð féll yfir veginn í Ólafsfjarðarmúla í nótt, en vegurinn hafði þá verið lokaður fyrir umferð í rúman sólarhring vegna snjóflóðahættu.
Vegu ...
Skilaboð frá skáldi finnast á viðarplötu í Hamarstíg eftir 75 ár
Á árunum 1931-32 byggðu Jóhann Frímann (1906-1990) og Kristinn Þorsteinsson (1904-1987) parhús við Hamarstíg á Akureyri ásamt eiginkonum sínum, systr ...
Einn brenndist þegar eldur kom upp í potti
Eldur kom upp í potti í fjölbýlishúsi í Múlasíðu í dag. Einn brenndist lítillega og var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku SAk. Búið var að slökkva ...
Mannbætandi jólaplata með merkilega sögu
Plötuútgáfan SG-hljómplötur gaf út jólaplötuna Oss berast helgir hljómar árið 1968. Hér er um margt mjög athyglisverð hljómplata á ferðinni ...
Hver getur teyst á smokkinn ef hann er settur á hausinn?
Orðin „eyðni“ og „smokkur“ voru mikið á milli tannanna á fólki árið 1987. Litið var á smokkinn sem helsta vopnið í baráttunni gegn HIV-sjúkdómnum þó ...
Kveðjur til Seyðfirðinga
Íbúar Akureyrar senda Seyðfirðingum og Austfirðingum öllum hlýjar kveðjur og hluttekningu vegna þeirra náttúruhamfara sem dunið hafa á Seyðisfirði sí ...
Tilnefningar til manneskju ársins 2020 á Kaffinu
Kaffið.is stendur fyrir vali á Akureyringi ársins 2020 og geta lesendur nú tekið þátt í kosningu til að velja þá manneskju sem stendur út.
Blaðame ...

Norðurland eystra verið Covid laust í viku
Nú er liðin vika síðan að síðast var virkt Covid smit á Norðurlandi eystra. Lengra er síðan einhver var síðast skráður í sóttkví á svæðinu.
Síðast ...

Gengið vel í Sundlaug Akureyrar eftir að opnað var aftur
Allt hefur gengið vel í Sundlauginni á Akureyri eftir að opnað var aftur í kjölfar tilslakanna á sóttvarnarreglum 10. desember síðastliðinn.
Pálín ...
Ak-inn styrkir Grófina
Í dag færði starfsfólk Ak-inn á Akureyri Grófinni Geðrækt 90 þúsund króna styrk. Til stendur að nýta styrkinn í kaup á myndavél og þrífót í myndvinn ...
