Kennarar við Tónlistarskólann á Akureyri duglegir við útgáfu á tónlist
Kennarar við Tónlistarskólann á Akureyri eru duglegir við útgáfu á tónlist þessa dagana. Hvorki fleiri né færri en fjórir geisladiskar hafa komið út ...

Aðventuvagninn færir jólaandann til þeirra sem búa við einangrun vegna faraldursins
Leikfélag Akureyrar slæst í hópinn með farandleikhópi Þjóðleikhússins sem er mættur norður á aðventuvagninum og mun heimsækja dvalarheimili og aðra s ...

Sóley Margrét er kraftlyftingakona ársins
Akureyringurinn Sóley Margrét Jónsdóttir var í vikunni valin kraftlyftingakona ársins. Þetta er annað árið í röð sem að Sóley fær verðlaunin. Þetta k ...
Dæmdi úrslitaleikinn meiddur og veikur
Fyrsta Evrópumót kvennalandsliða í handknattleik fór fram árið 1994 í Þýskalandi. Danir stóðu uppi sem sigurvegarar. Evrópumót kvenna, hið fjórtánda ...
Áramótabrennum Akureyrarbæjar aflýst
Ákveðið hefur verið að halda ekki áramótabrennur á vegum sveitarfélagsins að þessu sinni sökum aðstæðna í þjóðfélaginu vegna Covid-19. Þetta kemur fr ...
Vísukorn lífskúnstnersins Elmars Sindra
Samkvæmt nútímamálsorðabók Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er lífskúnstner „einstaklingur, t.d. listamaður eða menntamaður, sem lifir f ...
Fólk sem á erindi á milli Borgarness og Akureyrar beðið um að fresta för ef kostur er
Vegna bikblæðinganna sem eru víða á leiðinni á milli Borgarness og Akureyrar hvetur Vegagerðin almenning til að fresta för um a.m.k. sólarhring er þe ...
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir gefur út ljóðabókina VÉL
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir sellókennari við Tónlistarskólann á Akureyri hefur gefið út sína þriðju ljóðabjók, VÉL.
Bókina prýðir mynd af blár ...
Kvartett Ludvig Kára gefur út djassplötu
Kvartett Ludvig Kára Forberg gaf á dögunum út plötuna Rákir, platan er aðgengileg á Spotify og hægt er að hlusta á hana í spilaranum hér að neðan. Di ...
Jólasveinar léku sér á Pollinum
Það var gaman á Pollinum við Akureyri í byrjun vikunnar en þar voru jólasveinar mættir að leika sér á róðrabrettum.
Jónatan Friðriksson var á stað ...
