Öryggisprófun á nýju lyftunni
Sjálfboðaliðar SKA stóðu vaktina síðustu helgi og prófuðu öryggisbúnað nýju stólalyftunnar í Hlíðarfjalli. Þar hlóðu þau nýju lyftuna af salt- og san ...
Sérstök stemming og galsi þrátt fyrir sára fætur
Aðventan er skollin á með tilheyrandi ys og þys. Desember er jafnan annasamur tími hjá fólki sem starfar við verslun. Þrátt fyrir Covid-ástand mun sj ...
Greifinn styrkir Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri
Eigendur Greifans færðu í dag Hollvinasamtökum Sjúkrahússins á Akureyri 300.000 kr að gjöf. Jóhannes Bjarnason tók við gjöfinni fyrir hönd Hollvinasa ...

„Við hlökkum mikið til að taka á móti gestum að nýju í Sundlaug Akureyrar“
Sundlaug Akureyrar mun opna fyrir almenning á nýjan leik í fyrramálið en nýjar sóttvarnarreglur leyfa opnun fyrir allt að 50 prósent gesta af því sem ...
Tveir eftir í einangrun á Akureyri
Nú eru einungist tveir eftir í einangrun vegna Covid-19 smits á Norðurlandi eystra. Bæði smitin eru á Akureyri.
Síðast greindist smit á svæðinu 1. ...
Vetrarflugi frá Hollandi til Akureyrar aflýst vegna heimsfaraldurs
Ekkert verður af fyrirhuguðum flugferðum hollensku ferðaskrifstofunnar Voigt Travel í vetur. Áætlun gerði ráð fyrir 10 flugferðum frá Amsterdam til A ...
Elko opnar á Akureyri á morgun
Raftækjaverslunin Elko opnar á Akureyri á morgun, fimmtudaginn 10. desember. Þetta kemur fram í tilkynningu fyrirtækisins til fjölmiðla.
Verslunin ...

Málþing Lagadeildar HA: Endurskoðun stjórnarskrár 2009-2017 – Í minningu Ágústs Þórs Árnasonar
Þann 10. desember n.k. frá kl. 14:00- 16:30 stendur Lagadeild Háskólans á Akureyri fyrir rafrænu málþingi í tilefni útgáfu bókar um endurskoðun stjór ...

Mikil eftirspurn eftir matargjöfum á Akureyri
Mikil aukning af eftirspurnum fyrir matargjafir á Akureyri hefur verið á þessu ári. Um 220 fjölskyldur hafa verið að fá aðstoð í hverjum mánuði síðan ...
Var ljóðið samið daginn eftir morðið á Lennon?
Í dag, 8. desember eru 40 ár liðin frá morðinu á John Lennon. Í gær gaf skólafélag Menntaskólans á Akureyri út skólablaðið Muninn. Blaðið kom fyrst ú ...
