Árleg jólapakkasöfnun Glerártorgs hafin
Árleg jólapakkasöfnun Glerártorgs er hafin. Söfnunin er í samstarfi við Jólaaðstoð, sem er samstarf Rauða krossins við Eyjafjörð, Hjálpræðishersins á ...
Bréf frá norðlenskri sveitastúlku
Árið 1924 gáfu nokkrir galvaskir menn út vikublaðið Grallarinn. Aðeins sex tölublöð voru gefin út. Í öðru tölublaði birtist grein, skrifuð af Toddu S ...
Nýtt kaffihús á Glerártorgi
Nú geta kaffiþyrstir gestir Glerártorgs á Akureyri glaðst þar sem svokallað PopUp kaffihús hefur opnað í verslunarmiðstöðinni. Kaffihúsið er staðsett ...
KÁ/AKÁ gefur út lagið Flokka flokka í tilefni Nýtnivikunnar á Akureyri
Tónlistarmaðurinn KÁ/AKÁ sendi frá sér lagið Flokka flokka í gær. Lagið er lag Nýtnivikunnar á Akureyri árið 2020.
KÁ/AKÁ, eða Halldór Kristinn Ha ...
Ljósin tendruð á Ráðhústorgi að viðstöddu fámenni vegna Covid-19
Í gærkvöld voru ljósin á jólatrénu frá vinabænum Randers í Danmörku tendruð á Ráðhústorgi. Venjan hefur verið að efna til samkomu á Ráðhústorgi við þ ...
Ekkert nýtt smit á Norðurlandi eystra síðustu þrjá daga
Enginn greindist með Covid-19 síðastliðinn sólarhring á Norðurlandi eystra. Þetta er þriðji dagurinn í röð sem ekkert smit greinist á svæðinu. 20 ný ...

Ákærður fyrir líkamsárás og brot gegn barnaverndarlögum en starfar enn fyrir bæinn
Fyrrum starfsmaður í íþróttamiðstöð Giljaskóla á Akureyri, sem hefur verið ákærður fyrir líkamsárás í opinberu starfi og brot gegn barnaverndarlögum, ...
Gæðastarf í skólum Akureyrar
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í lok nóvember fyrir þingsályktunartillögu um menntastefnu til ársins 2030. Vegna þess að ...
Atli tilnefndur til Grammy-verðlauna
Kvikmyndatónskáldið Atli Örvarsson hefur verið tilnefndur til Grammy-verðlaunanna fyrir tónlistina í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story ...

Fjórir starfsmenn á Sak fóru í einangrun
Í núverandi bylgju Covid-19 faraldursins á Norðurlandi eystra hafa 35 komið á Covid göngudeildina á Sjúkrahúsinu á Akureyri og sjö þurft á innlögn að ...
