Víkingur Heiðar spilar í Menningarhúsinu Hofi
Víkingur Heiðar Ólafsson spilar í Menningarhúsinu Hofi sunnudaginn 25. október kl. 20. Tilefnið er 10 ára afmæli Hofs og 50 ára afmæli Listahát ...
Takk Akureyri – barnvænt sveitarfélag
Sem betur fer var þetta sumar ekki eins og það síðasta. Í sumar hóf Sumarskólinn störf á Akureyri þar sem öllum börnum á Akureyri á aldrinum 6-10 ára ...
Leggja til íbúakosningu um aðalskipulagstillögu á Oddeyri
Yfir 2.300 einstaklingar hafa nú skráð sig í Facebook-hópinn "Enga háhýsabyggð á Oddeyrinni á Akureyri" til að mótmæla ákvörðun skipulagsráðs Akureyr ...

Mikið magn skothylkja finnst í mýrarpolli
Hlíðarfjall heldur áfram að afhjúpa leyndardóma sína. Varðveislumenn minjanna fundu fjölmörg bresk skothylki í dag á kafi í mýrarpolli á sama stað og ...
Lumar þú á upplýsingum um Herthu?
Sagnalist skráning og miðlun vinnur að því að endurskapa Akureyri eins og bærinn leit út árið 1862 þegar hann fékk kaupstaðarréttindi. Afraksturinn v ...
KA Íslandsmeistari í 4. flokki karla í fótbolta
KA strákar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki karla í fótbolta í dag. KA sigruðu Stjörnuna í úrslitaleik á Greifavellinum í dag 3-2.
...

Störf fyrir allt að hundrað manns í lyfjaþróun á Akureyri
Rannsóknarstofan Arctic Therapeutic stefnir að því að byggja upp störf fyrir allt að hundrað manns í lyfjaþróun á Akureyri. Þetta kemur fram á vef RÚ ...

Jarðskjálftar fundust vel víða um Norðurland
Jarðskjálfi að stærð 4,6 með upptök inn í Skjálfandaflóa fannst vel víða um Norðurland í dag. Annar skjálfti varð á Norðurlandi um klukkan fimm í dag ...
Endurbætur á gatnamótum Hörgárbrautar og Hlíðarbrautar
Í þessari viku hefjast framkvæmdir á gatnamótum Hörgárbrautar og Hlíðarbrautar. Þetta kemur fram á vef bæjarins.
Þar segir að gatnamótin séu illa ...
Stór hluti starfsfólks sem sagt var upp hjá Kristjánsbakarí endurráðinn
Kristjánsbakarí á Akureyri hefur ráðið aftur stóran hluta af því starfsfólki sem sagt var upp störfum vegna endurskipulagningar í júní. Vilhjálmur Þo ...
