
Fangelsinu á Akureyri verður lokað
Fangelsinu á Akureyri verður lokað í næstu viku, þann 15. september. Þetta staðfestir Gestur Ragnar Davíðsson, varðstjóri í fangelsinu á Akureyri, í ...

Ný gerð skotfæra úr Hlíðarfjalli kemur í ljós við tiltekt
Varðveislumenn minjanna hafa í leiðöngrum sínum í Hlíðarfjalli undanfarin sumur fundið tvær gerðir riffilskota og byssukúlur sem taldar eru vera úr s ...
Samstarf SÍMEY og Vinnumálastofnunar um nám fyrir atvinnuleitendur
SÍMEY og Vinnumálastofnun hafa tekið höndum saman um nám fyrir atvinnuleitendur. Þau styttri námskeið og lengra nám sem atvinnuleitendur bóka sig í h ...

Demantshringurinn formlega opnaður
Demantshringurinn var formlega opnaður við hátíðlega athöfn í gær, þegar þrír ráðherrar klipptu á borða sem var strengdur yfir nýjan Dettifossveg mit ...
Fyrsti titill KA/Þórs í hús eftir sigur í Meistarakeppni HSÍ
KA/Þór vann sannfærandi sigur á ríkjandi deildar- og bikarmeisturum Fram í Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í gær.
Leiknum lauk með 30-23 sigri KA/Þó ...

Íbúum Akureyrar fjölgar: „Hér er gott að búa“
Íbúafjöldi Akureyrar nú í byrjun september var 19.156 samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Íbúar á Akureyri hafa aldrei verið fleiri. Í september á síðasta ári ...
Lögreglan biður trampólín eigendur að taka niður trampólínin
Lögreglan á Norðurlandi eystra biðlar til þeirra sem eiga trampólín að taka þau saman eða fella nú fyrir kvöldið þau trampólín sem standa í görðum ví ...
H&M opnaði á Glerártorgi í morgun: „Í dag varð Akureyri pínu stærri“
Í morgun klukkan 10 opnaði fyrsta H&M verslunin á Akureyri. Röð hafði myndast fyrir utan verslunina á Glerártorgi í morgun og var gestum hleypt i ...

Lýsa yfir óvissustigi vegna norðan hríðar
Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórana á Norðurlandi Vestra, Norðurlandi Eystra og Austurlandi, hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna ...
Stóraukið samstarf Þjóðleikhússins og Leikfélags Akureyrar
Magnús Geir Þórðarson, þjóðleikhússtjóri, og Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, skrifuðu í dag undir samkomulag um stóraukið samstarf ...
