Fleiri umsækjendur fá boð um skólavist við Háskólann á Akureyri
Háskólaráð Háskólans á Akureyri hefur samþykkt að öllum umsækjendum með stúdentspróf sem fengu synjun á skólavist fyrr í vor verði boðin skólavist á ...
Boltinn á Norðurlandi: Afmælissigrar hjá Blö og yfirburðir KF – Dapurt hjá Þór, KA og Magna
Í þættinum fara þeir Aksentije Milisic og Sæbjörn Þór Þórbergsson yfir leikina í miðri viku. Bæði lið Tindastóls sigruðu sína leiki, KF heldur sínu t ...

Bæjarstjórn krefst þess að ákvörðun um lokun fangelsis verði dregin til baka
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur mótmælt harðlega þeirri ákvörðun Fangelsismálastofnunar að loka fangelsinu á Akureyri án nokkurs samráðs við bæjary ...
Ákvörðunin ekki tekin í samráði við bæjarstjórn
Halla Björk Reynisdóttir forseti bæjarstjórnar á Akureyri, segir það vonbrigði að ákveðið hafi verið að loka fangelsinu á Akureyri. Hún segir að ákvö ...
Boltinn á Norðurlandi: Ísinn brotinn í 2. deild en dimmt yfir austan Akureyrar
Í þættinum er farið yfir leikina átta hjá liðunum fyrir norðan sem leiknir voru fyrir helgi og um helgina.
Fjórir sigrar unnust, eitt jafntefli og ...

Loka fangelsinu á Akureyri
Ein tillaga starfshóps dómsmálaráðherra til aðgerða sem stytta eiga boðunarlista til afplánunar refsinga var að taka tillögur Fangelsismálastofnunar ...
Samruni Kjarnafæðis og Norðlenska
Eigendur Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um helstu skilmála samruna félaganna. Kjarnafæði er í eigu bræðranna Eiðs og Hreins Gun ...
Frábær árangur UFA á Íslandsmóti 11 til 14 ára
Ungir iðkendur hjá Ungmennafélagi Akureyrar stóðu sig með prýði á Íslandsmóti 11 til 14 ára í frjálsum íþróttum sem fór fram á Sauðárkróki um helgina ...
10 bestu hamborgararnir á Akureyri
Á ferðavefnum TripAdvisor hefur verið tekið saman tíu bestu staðina á Akureyri til þess að gæða sér á hamborgara. TripAdvisor er mjög vinsæll vefur á ...
Krabbamein fer ekki í frí
Kraftur stendur nú annað árið í röð fyrir vitundarvakningunni Krabbamein fer ekki í frí. Vitundarvakningin snýr að því að kynna fólki opnunartíma þjó ...
