Kynning á nýju vörumerki Demantshringsins
Fimmtudaginn 12. desember næstkomandi verður hádegisfundur á Sel-Hótel Mývatn um Demantshringinn/Diamond Circle, frá klukkan 11:30-13:00. Ráðgjafafyr ...
Keyptur verði nýr og öflugur bíll til að sópa og þvo götur
Umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrar hefur lagt til að keyptur verði nýr bíll til að sópa og þvo götur bæjarins til þess að reyna að koma í veg fyri ...

Stór hluti Akureyringa vill vistvæna bíla
Um 59 prósent Akureyringa sem tók afstöðu í nýrri könnun um bifreiðakaup stefna á að kaupa bíl sem er að hluta eða öllu leyti drifinn áfram af vistvæ ...

18 sagt upp hjá Samherja
Öllum átján skipverjum á línuveiðiskipi Samherja, Önnu EA 305, hefur verið sagt upp. Þetta kemur fram á vef Vísis.
Þar er haft eftir Smára R ...
Gaf Krabbameinsfélaginu 400.000 krónur að gjöf
Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis barst þann 25.nóvember síðastliðinn 400.000 króna peningagjöf fá Herði Óskarssyni.
Hörður er eigandi Mynt ...
Gul viðvörun á Norðurlandi eystra
Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Norðurland eystra í nótt, en hvessa á allhressilega annað kvöld og þá sér í lagi í Eyjafirði.
...

KA tapaði gegn Aftureldingu
KA menn fengu Aftureldingu í heimsókn í dag í Olís deild karla í handbolta. Leiknum lauk með sigri gestanna 25-28.
Hjá KA skoraði Dagur Gautason f ...
Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar veitt
Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar voru veitt á dögunum af umhverfisnefnd. Verðlaunin í ár voru veitt tveimur aðilum, annarsvegar fyrir Bújörð og ...
Fyrsti sigur Þórsara kom gegn Val
Þórsarar tryggðu sér sinn fyrsta sigur í vetur þegar liðið heimsótti Val heim í kvöld. Leiknum lauk með 9 stiga sigri Þórsara 88-79. Sigurinn er sá f ...
30% barna kunna ekki að hringja í 112
Nýlega unnu nemendur í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri að könnun og fræðslu um Neyðarlínuna á leikskólum. Niðurstöður könnunar leiddu í ljós a ...
