Skipulagsráð vill ekki eins háa byggð á Oddeyri
Skipulagsráð Akureyrarbæjar telur ekki rétt að byggðin á Oddeyri verði eins há og gert er ráð fyrir í tillögum að breyttu aðalskipulagi. Skipulagssto ...
Marína Ósk með nýja jólaplötu ásamt Stínu Ágústs
Þann 29.nóvember lítur dagsins ljós glæný heimabökuð jólaplata á íslensku sem jazzsöngkonurnar Marína Ósk og Stína Ágústs senda frá sér, ásamt gítarl ...
Segir umferðarbann hljóta að vera allra síðasta úrræði
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar segir það nauðsynlegt að geta gripið til einhverra úrræða til að sporna við svifryksmengun. Að nýta hei ...
Vala er fulltrúi Akureyringa í Allir geta dansað: „Hjartað mitt slær með rauðu stoppljósunum og búkollubátnum í Gellunesti“
Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Akureyringurinn Vala Eiríksdóttir er á meðal keppenda í ...
Söfnun fyrir Garðar Smára sem missti aleigu sína í brunanum í Norðurgötu
Sett hefur verið af stað söfnun fyrir Garðar Smára Helgason sem missti aleigu sína í brunanum í Norðurgötu 17. nóvember síðastliðinn. Helgi Garðarsso ...
Forgangsmál að koma í veg fyrir svifryksmengun: „Óskaplega döpur að sjá niðrandi og svívirðandi talsmáta bæjarbúa“
Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri tjáði sig um svifryksmengun á Akureyri á Facebook síðu sinni í dag. Hún segir dapu ...
Ferðamenn líklegri í hvalaskoðun á Norðurlandi
Erlendir ferðamenn sem heimsækja Norðurland eru mun líklegri til þess að fara í hvalaskoðun, heldur en aðrir ferðamenn sem koma til Íslands. Þetta er ...
Stelpur í Menntaskólanum senda frá sér djammlag: „Stelpur geta alveg líka verið fyndnar“
StemMA, stelpumyndbandafélag í Menntaskólanum á Akureyri sendi frá sér sitt fyrsta lag á dögunum.
Í Menntaskólanum á Akureyri hefur lengi tíðkast ...
„Líklega hvergi fleiri bílar á íbúa í allri Evrópu en á Akureyri“
Guðmundur Haukur Sigurðarson, framkvæmdastjóri Vistorku, veltir því fyrir sér hvort að lausnin á svifriksvandanum á Akureyri liggi ekki í loftinu í h ...
Aflið fær 18 milljónir
Aflið á Akureyri, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, fær átján milljónir króna framlag úr ríkissjóði til að standa staum af starfsemi sinni.
...
