
GRINGLO safnar fyrir útgáfu breiðskífu
Akureyrska hljómsveitin GRINGLO undirbýr nú útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar. Hljómsveitin gaf út 6 laga plötu á Spotify síðasta sumar og stefnir nú á ...
Lundinn kominn í Grímsey
Vorið er greinilega komið ef marka má nýjustu fréttir úr fuglalífinu í Grímsey. Svartfuglinn er nú þegar sestur upp í björgunum til að tryggja sér hr ...
Barnahús opnað á Akureyri í dag
Í morgun var opnað á Akureyri Barnahús á Norðurlandi sem er fyrsta útibúið frá Barnahúsi í Reykjavík. Þetta kemur fram í frétt á vef Akureyrarbæjar.
...

Sömdu lag um Vaðlaheiðagöng sem hefur slegið í gegn – ,,Það vilja allir fara inn í mig en það vill enginn borga fyrir það“
Söng- og gríndúettinn Vandræðaskáld er orðinn vel þekktur á Norðurlandi, og reyndar landinu öllu fyrir sína snilli í bæði talandi- og tónlistarformi. ...
Róa árabát frá Hjalteyri til Akureyrar til styrktar SÁÁ
Góðgerðaviku Menntaskólans á Akureyri lauk um helgina en nemendur eru þó enn að reyna að ná settu marki til styrktar göngudeild SÁÁ á Akureyri. Markm ...
Bann við vinnu í nýbyggingu að Hafnarstræti 26
Vinnueftirlitið hefur stöðvað vinnu við handrið í nýbyggingu að Hafnarstræti 26 á Akureyri vegna vinnuslyss.
Var vinna bönnuð við stigagang á verk ...

Akureyri sigraði Stjörnuna
Akureyri hélt heldur betur lífi í draumnum um sæti í Olís deild karla fyrir næsta tímabil þegar liðið sigraði Stjörnuna í gær.
Leiknum lauk 27-25 ...

Ekkert AK Extreme í ár: „Súrsæt ákvörðun“
Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme mun ekki fara fram á Akureyri í ár líkt og undanfarin ár. Hátíðin fer í eins árs pásu en undirbúningur fyr ...
Sprauta saltvatni á götur bæjarins
Undanfarnar vikur hefur Akureyarbær brugðið á það ráð að sprauta sjó og saltvatni á götur bæjarins til að sporna gegn svifryksmengun. Þetta hefur ver ...
Nýr metanstrætó til bæjarins
Í gær fékk Akureyrarbær formlega afhentan þriðja og síðasta metanstrætisvagninn sem sveitarfélagið kaupir samkvæmt samningi frá 2017. Vagninn er af g ...
