Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 249 250 251 252 253 582 2510 / 5813 FRÉTTIR
Veisluhöldum MA aflýst annað árið í röð

Veisluhöldum MA aflýst annað árið í röð

Menntaskólinn á Akureyri mun ekki halda veislu fyrir nýstúdenta í ár frekar en í fyrra og þá er búið að aflýsa jubilantahátíð stúdenta sem fer vanale ...
Jafntefli niðurstaðan í svakalegum nágrannaslag

Jafntefli niðurstaðan í svakalegum nágrannaslag

Þór og KA mættust í lokaleik tímabilsins í Olís deild karla í handbolta í gær. Þórsarar voru þegar fallnir úr deildinni fyrir leik en KA menn eru á l ...
Ráðist í viðhald á malbikuðum götum á Akureyri

Ráðist í viðhald á malbikuðum götum á Akureyri

Á næstu vikum verður ráðist í viðhald á malbikuðum götum á Akureyri. Samtals nemur vegalengdin sem framkvæmdir ná til hátt í þremur kílómetrum á 12 s ...
Hraðhleðslustöðvar settar upp við verslanir Samkaupa

Hraðhleðslustöðvar settar upp við verslanir Samkaupa

Samkaup hefur gert samning við Ísorku og mun bjóða upp á rafhleðslustöðvar við verslanir félagsins um allt land. Áætlað er að fyrsta rafhleðslustöðin ...
Natan Dagur keppir til úrslita í The Voice Norway í kvöld

Natan Dagur keppir til úrslita í The Voice Norway í kvöld

Söngvarinn Natan Dagur Benediktsson keppir til úrslita í sjónvarpsþættinum The Voice Norway í kvöld, föstudaginn 28. maí. Útsendingin hefst klukkan 1 ...
Akureyrarkirkja höfðar mál gegn skemmdarvarginum sem talinn var ósakhæfur

Akureyrarkirkja höfðar mál gegn skemmdarvarginum sem talinn var ósakhæfur

Akureyrarkirkja hefur höfðað dómsmál á hendur manninum sem vann skemmdarverk á kirkjunni árið 2017. Maðurinn var á sínum tíma talinn ósakhæfur og lét ...
KA/Þór knúði fram oddaleik með sigri í Vestmannaeyjum

KA/Þór knúði fram oddaleik með sigri í Vestmannaeyjum

KA/Þór vann ÍBV í Vestmannaeyjum í gær og knúði fram oddaleik í einvíginu við ÍBV um sæti í úr­slita­leik Íslands­móts­ins í hand­knatt­leik. KA/Þór ...
Peningakastið: FIRE kynning og launaumræða

Peningakastið: FIRE kynning og launaumræða

Peningakastið er hlaðvarpssería Gógóar og Kolbrúnar þar sem þær ætla að deila reynslu og þekkingu sinni af fjármálum og um hvað það snýst að hugsa öð ...
Íbúakosning um skipulag Oddeyrar er hafin

Íbúakosning um skipulag Oddeyrar er hafin

Ráðgefandi íbúakosning um breytingu á aðalskipulagi Oddeyrar hófst í dag, 27. maí, og stendur til og með mánudeginum 31. maí. Þetta kemur fram á vef ...
Lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna hættu á gróðureldum á Norðurlandi eystra

Lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna hættu á gróðureldum á Norðurlandi eystra

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjórana á Norðurlandi Eystra hafa ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegn ...
1 249 250 251 252 253 582 2510 / 5813 FRÉTTIR