Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Konan og Drekinn í Deiglunni
Ósk Sigurðardóttir verður með myndlistarsýningu í Deiglunni 13.-14. og 20.-21. nóvember. Opnunartími frá kl.14-17. Sýningin heitir Konan og Drekinn.
...

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir manni með sixpensara
Lögreglan á Akureyri lýsir eftir vitni á Facebook í dag. Um er að ræða karlmann sem klæddur var í jakka og sixpensara í göngugötunni í miðbæ Akureyra ...
„Bærinn er gjörsamlega metnaðarlaus þegar kemur að því að skara framúr“
Jónatan Magnússon, þjálfari karlaliðs KA í handbolta, lét bæjarstjórn Akureyrar heyra það í grein sem hann skrifaði á Facebook-síðu sinni í gær. Jóna ...
La Traviata í Hofi um helgina
Óperan La Traviata eftir Verdi verður sýnd í Hofi um næstu helgi en óperan var sýnd í fullri Eldborg um síðustu helgi.
Sinfóníuhljómsveit Norðurl ...
Jólatöfrar í Hlöðunni á Akureyri
Þann 11. desember verður barnasýningin Jólatöfrar frumsýnd í Hlöðunni í Litla-Garði á Akureyri. Um er að ræða sýningu fyrir yngstu kynslóðina þ ...
Félag kvenna í atvinnulífinu á Múlaberg
FKA, félag kvenna í atvinnulífinu, verður með kynningu á Múlabergi, Hótel KEA, fyrir félagsmenn og gesti þeirra, mánudaginn 15. Nóvember frá 17.00-18 ...
Farsælt samstarf í fjóra áratugi
Nýlega var skrifað undir samning milli Norðurþings og VÍS um tryggingar sveitarfélagsins tilnæstu þriggja ára. Farsælt samstarf hefur verið milli VÍS ...
Mótmæla banni lausagöngu katta á Akureyri
Yfir 2500 hafa nú skrifað undir lista á netinu þar sem banni lausagöngu katta á Akureyri er mótmælt. Hildur Svavarsdóttir setti listann af stað í gær ...
Flogið á milli Akureyrar og Færeyja
Færeyska ferðaþjónustan Tur mun bjóða upp á bein flug á milli Færeyja og Akureyrar 3. til 6. febrúar á næsta ári. Hægt er að kaupa flug báðar leiðir ...
Birkir Blær komst áfram og söng lag eftir Abba
Birkir Blær Óðinsson heldur áfram að slá í gegn í sænsku Idol þáttunum. Í gærkvöldi komst hann áfram í 8 manna úrslit keppninnar og söng svo lagið La ...
