Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Allir reikningar frá Akureyrarbæ innheimtir með kröfu í netbanka
Akureyrarbær mun ekki bjóða áfram upp á að greiða reikninga frá bænum með boðgreiðslum á kreditkorti. Frá og með þessu hausti verða allir reikningar ...

Framandi stjörnur og ljúfir tónar í tilefni 10+1 árs afmæli Hofs
Í tilefni 10+1 árs afmælis Menningarhússins Hofs verður frumflutningur á vídeóverkinu Catalysis #2 sem gert var með afmælið í huga. Verkið, sem er ef ...
Hitabylgja á Akureyri í næstu viku
Það stefnir allt í að veðrið á Akureyri og á Norðurlandi haldi áfram að leika við íbúa og gesti. Hitinn fer mest í 22 gráður á Akureyri samkvæmt veðu ...
10 bestu – Sveinn Jónsson, Kálfskinni
Nýjasti gestur Ásgeirs Ólafssonar í hlaðvarpsþættinum 10 bestu er Sveinn Jónsson, Kálfskinni. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
„Það v ...
Skattakóngar Norðurlands eystra allir búsettir á Akureyri
Þeir fimm einstaklingar sem borga mesta skatta á Norðurlandi eystra eru allir búsettir á Akureyri. Geir Valur Ágústsson, framkvæmdastjóri fjármálasvi ...
Tryggvi Snær framlengir samning sinn við Zaragoza
Körfuboltakappinn Tryggvi Snær Hlingason framlengdi í gær samning sinn við spænska félagið Zaragoza til ársins 2023. Tryggvi gekk til liðs við félagi ...
Bólusetning barna gekk vel fyrir sig á Akureyri
Bólusetningar barna á Norðurlandi gengu vel í vikunni. Í gær bólusettu hjúkrunarfræðingar á Heilbrigðisstofnun Norðurland um 1000 manns.
Öllum bör ...

Virkum smitum fækkar á Norðurlandi eystra
Covid smitum á Norðurlandi eystra fer fækkandi samkvæmt nýjustu upplýsingum frá lögreglunni. Nú eru samtals 43 í einangrun í umdæminu.
Flest smit ...
Hárinu í Hofi frestað
Tónleikasýning á söngleiknum Hárinu, sem átti að vera í Hofi á Akureyri laugardaginn 21. ágúst, hefur verið frestað vegna sóttvarnaraðgerða. Ný dagse ...
Skildi listaverk sín eftir fyrir utan heimili á Akureyri
Það hafa eflaust einhverjir íbúar á Akureyri orðnir hissa í síðustu viku þegar þeir fundu listaverk í körfu með dularfullum skilaboðum við útidyrahur ...
