Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn spá KA sjötta sætinu í Pepsi Max deildinni
Í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða í deildinni er KA spáð 6. sæti. Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst annað kvöld en fyrsti l ...
Natan Dagur syngur Vor í Vaglaskógi í fyrstu beinu útsendingunni
Natan Dagur Benediktsson, sem slegið hefur í gegn í The Voice Norway, mun flytja lagið Vor í Vaglaskógi í sinni fyrstu beinu útsendingu í þættinum. N ...

Virkt smit staðfest á Akureyri
Eitt virkt Covid-19 smit er nú staðfest á Akureyri og þó nokkrir aðilar því tengdu komnir í sóttkví. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á ...
Opna VAMOS á Ráðhústorgi: „Keyrum á gleði og skemmtilegheitum“
Á næstu dögum munu þau Árni Elliot, Chloé Ophelia, Halldór Kristinn Harðarson og María Kristín opna kaffihús og skemmtistað á Ráðhústorgi 9 á Akureyr ...
Sinueldur kviknaði í Eyjafirði
Slökkviliðið á Akureyri var kallað út vegna sinuelds sem kviknaði í Eyjafirði, við laugaland, á sjötta tímanum í dag. Um hálftíma tók að ráða niðurlö ...
Jafntefli í leiknum sem var spilaður aftur
KA/Þór gerði jafntefli við Stjörnuna í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í Garðabæ í kvöld. Liðin voru að mætast aftur vegna þess að mistök urðu ...
Farðu úr bænum – Björk Óðinsdóttir
Björk Óðinsdóttir er gestur í nýjasta þætti hlaðvarpsins Farðu úr bænum í umsjón Kötu Vignis. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
„Björk ...

Langar að halda áfram að gera gagn á Norðausturlandi
Eiríkur Björn Björgvinsson, fyrrum bæjarstjóri Akureyrar, er í 1. sæti á lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Eirík ...
Bannað að dæma – Æskan
Æskan er umræðuefni nítjánda þátta hlaðvarpsins vinsæla Bannað að dæma. Dóri og Heiðdís töluðu um hvað lífið var auðveldara í æskunni. Hlustaðu á þát ...
„Er það virkilega metnaður bæjarins að því lægri laun því betra?“
Björn Snæbjörnsson, formaður verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju segist hafa orðið verulega hissa þegar hann las viðtal við Ásthildi Sturludóttur, bæjar ...
