Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
95 í einangrun á Norðurlandi eystra – 8 ný smit um helgina
95 einstaklingar eru nú í einangrun vegna Covid-19 smits á Norðurlandi eystra. 8 ný smit bættust við um helgina og þar af voru tveir fyrir utan sóttk ...

Fjórir á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna Covid
Fjórir einstkalingar eru inniliggjandi á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna Covid-19 en enginn er alvarlega veikur. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, gr ...
Kennari í Lundarskóla greindist með Covid-19
Kennari í 1. bekk í Lundarskóla á Akureyri hefur greinst með Covid-19. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar í dag.
Þar segir að nemendur í 1. bek ...

Áhrif hertra aðgerða á þjónustu Akureyrarbæjar
Hertar sóttvarnaráðstafanir taka gildi um allt land laugardaginn 31. október og hafa ýmis konar áhrif á þjónustu Akureyrarbæjar. Á vef Akureyrarbæjar ...
Nýtt myndband frá Hvanndalsbræðrum
Hljómsveitin Hvanndalsbræður hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið X af nýrri hljómplötu sveitarinnar sem ber nafnið Hraundrangi. Myndbandið ...
92 í einangrun í Eyjafirði
Síðasta sólarhring hefur enn bætt í fjölda smitaðra á Norðurlandi eystra. Að morgni 31. október eru 92 í einangrun og 341 í sóttkví í umdæminu. Þetta ...

Fjögur ungmenni flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri
Fjögur 17 ára ungmenni voru flutt til skoðunar á Sjúkrahúsið á Akureyri í nótt eftir bílveltu. Þetta kemur fram á vef mbl.is í dag.
Þar haf ...

64 virk smit á Norðurlandi eystra
Alls eru 64 virk smit á Norðurlandi eystra í dag og 230 einstaklingar eru í sóttkví. Þetta kemur fram á vef mbl.is í dag.
Það bætast því við 14 ný ...
Fyrstu tillögur að nýju leiðaneti SVA
Fyrstu tillögur að nýju leiðaneti Strætisvagna Akureyrar hafa litið dagsins ljós. Kynningar- og samráðsferli tekur nú við og er óskað eftir ábendingu ...
Þráðurinn hvíti – ný íslensk tónlist flutt af Helgu Kvam og Þórhildi Örvarsdóttur
Út er komin platan Þráðurinn hvíti, þar sem Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir flytja nýja tónlist eftir íslensk tónskáld. Á plötunni ...
