Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Virkum smitum fækkar á Norðurlandi eystra
Virkum smitum á Norðurlandi eystra fækkar á milli dag samkævmt tölum dagsins á Covid.is. Virk smit eru nú aftur orðin tvö en í gær voru skráð þrjú vi ...
Smitin orðin þrjú á Norðurlandi eystra
Eitt smit vegna Covid-19 var staðfest á Norðurlandi eystra í gær en smitin á svæðinu eru nú orðin þrjú í heildina. Þrettán einstaklingar eru í sóttkv ...
Hefja mótefnamælingar fyrir almenning á Læknastofum Akureyrar
Læknastofur Akureyrar hefja í næstu viku mótefnamælingar fyrir einstaklinga sem telja sig hafa fengið COVID-19. Þetta kemur fram á vef RÚV.
Þar se ...
6,5 milljarðar í nýja legudeild á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Gert er ráð fyrir 6,5 milljörðum króna í framkvæmdir við nýbyggingu fyrir nýja legudeild við Sjúkrahúsið á Akureyri á tíma fjármálaáætlunar árin 2021 ...
KA Íslandsmeistari í 4. flokki karla í fótbolta
KA strákar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki karla í fótbolta í dag. KA sigruðu Stjörnuna í úrslitaleik á Greifavellinum í dag 3-2.
...

Störf fyrir allt að hundrað manns í lyfjaþróun á Akureyri
Rannsóknarstofan Arctic Therapeutic stefnir að því að byggja upp störf fyrir allt að hundrað manns í lyfjaþróun á Akureyri. Þetta kemur fram á vef RÚ ...

Jarðskjálftar fundust vel víða um Norðurland
Jarðskjálfi að stærð 4,6 með upptök inn í Skjálfandaflóa fannst vel víða um Norðurland í dag. Annar skjálfti varð á Norðurlandi um klukkan fimm í dag ...
Endurbætur á gatnamótum Hörgárbrautar og Hlíðarbrautar
Í þessari viku hefjast framkvæmdir á gatnamótum Hörgárbrautar og Hlíðarbrautar. Þetta kemur fram á vef bæjarins.
Þar segir að gatnamótin séu illa ...
Stór hluti starfsfólks sem sagt var upp hjá Kristjánsbakarí endurráðinn
Kristjánsbakarí á Akureyri hefur ráðið aftur stóran hluta af því starfsfólki sem sagt var upp störfum vegna endurskipulagningar í júní. Vilhjálmur Þo ...
Yngsti prófessor Háskólans á Akureyri frá upphafi
Dr. Yvonne Höller hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við sálfræðideild Háskólans á Akureyri frá og með 1. júlí 2020 og er þar með yngsti prófes ...
