Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Páley skipuð lögreglustjóri á Norðurlandi eystra
Dómsmálaráðherra hefur skipað Páleyju Borgþórsdóttur í embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra frá og með 13. júlí næstkomandi. Hæfni ...
Aldrei fleiri á N1 mótinu
Nú fer fram á Akureyri þrítugasta og fjórða N1 mótið í knattspyrnu. Mótið hófst í hádeginu í gær og mun standa til laugardags. Aldrei hafa fleiri l ...
Vesturbrú tekin í notkun
Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra vígði í gær nýja göngu- hjóla og reiðbrú yfir Eyjafjarðará. Um leið var brúnni gefið nafnið Vesturbrú að lo ...
Nýr þjónustukjarni fyrir fatlað fólk í Klettaborg
Nýr þjónustukjarni fyrir fatlað fólk í Klettaborg á Akureyri var vígður í gær. Þjónustukjarninn verður á allra næstu dögum heimili sex einstaklinga s ...
Vandræðaskáld kynna sér Eyjafjarðarsveit
Vandræðaskáldin Sesselía og Vilhjálmur, kynntu sér á dögunum hvar Eyjafjarðarsveit er og hvað þar má finna. Sjáðu skemmtilegt myndband hér að neðan.
...
Ný brú yfir Eyjafjarðará vígð á morgun
Brú yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár verður vígð við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 1. júlí kl. 18.
Á sama tíma verður tilkynnt um val dómnefndar ...

Ökukennari á Akureyri kvartar yfir framúrakstri í bænum
Jónas Þór Karlsson, ökukennari, biðlar til ökumanna á Akureyri að slaka á í umferðinni í pistli á Facebook síðu sinni í dag. Jónas segir að hann lend ...
Fjölga samþykktum umsóknum við Háskólann á Akureyri
Háskólaráð samþykkti á fundi sínum í dag að fjölga samþykktum umsóknum við Háskólann á Akureyri úr rúmlega 1.000 í allt að 1.400 fyrir komandi skólaá ...
Rekstraraðilar á Akureyri ósáttir við Akureyrarstofu
Davíð Rúnar Gunnarsson, eigandi Viðburðarstofu Norðurlands, segir á Facebook í dag að Akureyrarbær notist sífellt meira við þjónustu fyrirtækja frá R ...
Guðni fékk 93,4 prósent atkvæða í Norðausturkjördæmi
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sigraði forsetakosningar í gær. Guðni hlaut 92,2% atkvæða í kosningunum. Mótframbjóðandi hans Guðmundur Frank ...
