Category: Fólk

Fréttir af fólki

1 65 66 67 68 69 121 670 / 1205 POSTS
Atli tilnefndur til Grammy-verðlauna

Atli tilnefndur til Grammy-verðlauna

Kvikmyndatónskáldið Atli Örvarsson hefur verið tilnefndur til Grammy-verðlaunanna fyrir tónlistina í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story ...
iLo leikur sér að eldinum í nýjustu tónlistarsköpun sinni

iLo leikur sér að eldinum í nýjustu tónlistarsköpun sinni

iLo gaf út lagið Playing With Fire, af komandi plötu, á dögunum. iLo er listamannanafn Einars Óla, en þetta er fyrsta lagið sem hann gefur út á strey ...
Ari Orrason sendir frá sér nýtt lag

Ari Orrason sendir frá sér nýtt lag

Akureyringurinn Ari Orrason gefur út lagið Einbeittur Brotavilji á föstudaginn. Þetta er sjötta lagið sem Ari sendir frá sér ásamt hljómsveit sem ski ...
Skoðaði jákvæðar og neikvæðar hliðar samfélagsmiðla

Skoðaði jákvæðar og neikvæðar hliðar samfélagsmiðla

Þriðjudaginn 3. nóvember varði Sveinbjörg Smáradóttir MA verkefni sitt í félagsvísindum við Hug- og félagsvísindasvið. Vörnin á verkefninu, Áhrif sam ...
Ætlar að vera sem mest sólarmegin í umfjöllun um menn og málefni

Ætlar að vera sem mest sólarmegin í umfjöllun um menn og málefni

Fréttavefurinn Akureyri.net hóf göngu sína á nýjan leik á dögunum en fjölmiðlamaðurinn Skapti Hallgrímsson hefur tekið við ritstjórn vefsins. Vefu ...
Þetta er allt indælis fólk sem verslar í Höepfner.

Þetta er allt indælis fólk sem verslar í Höepfner.

Sennilega muna flestir miðaldra og eldri Akureyringar sem og fólk úr nágrannabyggðarlögum eftir kjörbúð KEA í Hafnarstræti 20. Þá er verslunarfólkið ...
Birkir Blær gefur út tónlistarmyndband

Birkir Blær gefur út tónlistarmyndband

Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson sendi í vikunni frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Migraine. Myndbandið við lagið Migrane af plötunni ...
Safnar fyrir börn með sykursýki

Safnar fyrir börn með sykursýki

Í dag, 14. nóvember, er alþjóðlegur dagur sykursjúkra. Ingibjörg Óladóttir hefur verið með sykursýki, týpu 1, í um 30 ár, eða frá því að hún var sex ...
Toymachine sendir frá sér nýtt lag

Toymachine sendir frá sér nýtt lag

Hljómsveitin Toymachine frá Akureyri var að gefa út nýtt lag á Spotify. Lagið er það fyrsta af tilvonandi breiðskífu sveitarinnar. Hlustaðu á lagið h ...
Saxófónkvartett lék fyrir íbúa Lögmannshlíðar

Saxófónkvartett lék fyrir íbúa Lögmannshlíðar

Fimmtudaginn 29. október lagði saxófónkvartett Tónlistarskólans á Akureyri leið sína upp á öldrunarheimilið Lögmannshlíð til að leika fyrir íbúana þa ...
1 65 66 67 68 69 121 670 / 1205 POSTS