Category: Fólk
Fréttir af fólki
Atli tilnefndur til Grammy-verðlauna
Kvikmyndatónskáldið Atli Örvarsson hefur verið tilnefndur til Grammy-verðlaunanna fyrir tónlistina í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story ...

iLo leikur sér að eldinum í nýjustu tónlistarsköpun sinni
iLo gaf út lagið Playing With Fire, af komandi plötu, á dögunum. iLo er listamannanafn Einars Óla, en þetta er fyrsta lagið sem hann gefur út á strey ...

Ari Orrason sendir frá sér nýtt lag
Akureyringurinn Ari Orrason gefur út lagið Einbeittur Brotavilji á föstudaginn. Þetta er sjötta lagið sem Ari sendir frá sér ásamt hljómsveit sem ski ...
Skoðaði jákvæðar og neikvæðar hliðar samfélagsmiðla
Þriðjudaginn 3. nóvember varði Sveinbjörg Smáradóttir MA verkefni sitt í félagsvísindum við Hug- og félagsvísindasvið. Vörnin á verkefninu, Áhrif sam ...
Ætlar að vera sem mest sólarmegin í umfjöllun um menn og málefni
Fréttavefurinn Akureyri.net hóf göngu sína á nýjan leik á dögunum en fjölmiðlamaðurinn Skapti Hallgrímsson hefur tekið við ritstjórn vefsins.
Vefu ...
Þetta er allt indælis fólk sem verslar í Höepfner.
Sennilega muna flestir miðaldra og eldri Akureyringar sem og fólk úr nágrannabyggðarlögum eftir kjörbúð KEA í Hafnarstræti 20. Þá er verslunarfólkið ...
Birkir Blær gefur út tónlistarmyndband
Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson sendi í vikunni frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Migraine.
Myndbandið við lagið Migrane af plötunni ...
Safnar fyrir börn með sykursýki
Í dag, 14. nóvember, er alþjóðlegur dagur sykursjúkra. Ingibjörg Óladóttir hefur verið með sykursýki, týpu 1, í um 30 ár, eða frá því að hún var sex ...
Toymachine sendir frá sér nýtt lag
Hljómsveitin Toymachine frá Akureyri var að gefa út nýtt lag á Spotify. Lagið er það fyrsta af tilvonandi breiðskífu sveitarinnar. Hlustaðu á lagið h ...
Saxófónkvartett lék fyrir íbúa Lögmannshlíðar
Fimmtudaginn 29. október lagði saxófónkvartett Tónlistarskólans á Akureyri leið sína upp á öldrunarheimilið Lögmannshlíð til að leika fyrir íbúana þa ...
