Category: Fólk
Fréttir af fólki
Páley skipuð lögreglustjóri á Norðurlandi eystra
Dómsmálaráðherra hefur skipað Páleyju Borgþórsdóttur í embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra frá og með 13. júlí næstkomandi. Hæfni ...
Rachel McAdams ástfangin af Húsavík
Hollywood-leikkonan Rachel McAdams fer fögrum orðum um Húsavík í nýju viðtali. McAdams fer með eitt af aðalhlutverkunum í nýrri Eurovision-kvikmynd s ...
Birna og Hjalti leika í Benedikt búálfi
Hjalti Rúnar Jónsson og Birna Pétursdóttir eru í hópi þeirra sem leika í fjölskyldusöngleiknum Benedikt búálfur eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson og Þorv ...
Flammeus gefur frá sér stefnulýsingu í formi lagsins Monochrome
Í dag kemur út lagið Monochrome með Flammeus. Flammeus er listamannsnafn tónlistarmannsins Tuma Hrannar-Pálmasonar. Hann er bassaleikari, gítarleikar ...
Króli leikur Tóta tannálf: „Get ekki beðið eftir því að koma norður“
Tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, leikur Tóta tannálf í söngleiknum um Benedikt búálf eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson ...

Summi Hvanndal gefur út sína fyrstu sólóplötu
Tónlistarmaðurinn Summi Hvanndal gaf á dögunum út sína fyrstu sólóplötu sem ber nafnið Ljósastaurar lífsins og er hún nú aðgengileg á helstu streymis ...
Lundarsel og Stefanía Sigurdís hlutu jafnréttisviðurkenningar
Frístundaráð Akureyrarbæjar veitti sérstakar viðurkenningar vegna jafnréttismála þriðja árið í röð 17. júní síðastliðinn. Leikskólinn Lundarsel og St ...
Útskrifaðist með hæstu meðaleinkunn í sögu Menntaskólans á Akureyri
Útskrift úr Menntaskólanum á Akureyri fór fram í gær, 17. júní, í 140. sinn. Dúx skólans í ár er Birta Rún Randversdóttir en hún útskrifaðist með með ...
Opinn fundur með forsetahjónunum í Lystigarðinum á Akureyri
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid bjóða til opins fundar í Lystigarðinum á Akureyri næstkomandi sunnudag, 14. júní klukkan 14:00.&n ...
Klifu Hraundranga og náðu mögnuðu myndefni
Kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson skellti sér upp á topp Hraundranga í Öxnadal um síðustu helgi ásamt Jónasi G. Sigurðssyni. Myndband af þ ...
