Category: Fréttir

Fréttir

1 314 315 316 317 318 654 3160 / 6535 POSTS
Fjölgar um einn í sóttkví á Norðurlandi eystra

Fjölgar um einn í sóttkví á Norðurlandi eystra

Áfram er aðeins einn aðili í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19. Það fjölgar hinsvegar í sóttkví á milli daga og nú eru tveir skráðir í só ...
Eldur kom upp í bifreið á Akureyri

Eldur kom upp í bifreið á Akureyri

Eld­ur kom upp í bif­reið við Múlasíðu á Ak­ur­eyri um fjög­ur­leytið í nótt að sögn varðstjóra hjá slökkviliði Ak­ur­eyr­ar. Þetta kemur fram á vef ...
Einn í einangrun vegna Covid-19 á Norðurlandi eystra

Einn í einangrun vegna Covid-19 á Norðurlandi eystra

Einn einstaklingur er nú skráður í einangrun vegna Covid-19 faraldursins á Norðurlandi eystra samkvæmt upplýsingum á covid.is. Þá er einn aðili í sót ...
Skemmdarverk unnin á götuskápum Norðurorku á Akureyri

Skemmdarverk unnin á götuskápum Norðurorku á Akureyri

Á annað hundrað götuskápar á Akureyri urðu fyrir skemmdum árið 2020. Þetta kemur fram á vef Norðurorku en þar segir að götuskápar séu mikilvægur hlut ...
Næstu bólusetningar á Norðurlandi með Pfizer bóluefninu

Næstu bólusetningar á Norðurlandi með Pfizer bóluefninu

Í næstu viku fær HSN senda 720 skammta af Pfizer bóluefninu. Það verður nýtt til að bólusetja seinni bólusetningu hjá þeim sem fengu fyrri skammt dag ...
Endurnýjanleg orka ryður sér til rúms í Grímsey

Endurnýjanleg orka ryður sér til rúms í Grímsey

Á næstu mánuðum er stefnt að því að stíga stór skref í orkuskiptum í Grímsey. Fyrirhugað er meðal annars að setja upp vindmyllur og sólarorkuver. ...
Má helst ekki minnast á Samherjamálið á Akureyri

Má helst ekki minnast á Samherjamálið á Akureyri

Lars Lund­sten, finnsk­ur fræði­mað­ur sem starfar við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri, seg­ir að á Akureyri megi helst ekki tala um Samherjamálið í Namibíu ...
Ekki hægt að opna nýju stólalyftuna í Hlíðarfjalli vegna veðurs

Ekki hægt að opna nýju stólalyftuna í Hlíðarfjalli vegna veðurs

Hvassviðri undanfarna daga hefur komið í veg fyrir að hægt sé að opna nýju stólalyftuna í Hlíðarfjalli. Óvíst er hvenær lyftan verður tekin í notkun. ...
Ekki kunnugt um alvarlegar aukaverkanir vegna Astra Zeneca á Norðurlandi

Ekki kunnugt um alvarlegar aukaverkanir vegna Astra Zeneca á Norðurlandi

Í tilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands kemur fram að ekki sé kunnugt um neinar alvarlegar aukaverkanir hjá fólki sem hefur verið bólusett m ...
Tvö einkafyrirtæki lýsa yfir áhuga á rekstri ÖA

Tvö einkafyrirtæki lýsa yfir áhuga á rekstri ÖA

Heilsuvernd og Umönnun sjálfseignarstofnun lýstu áhuga á rekstri Öldrunarheimila Akureyrar þegar Sjúkratryggingar Íslands auglýstu reksturinn. Þetta ...
1 314 315 316 317 318 654 3160 / 6535 POSTS