Category: Fréttir

Fréttir

1 330 331 332 333 334 653 3320 / 6528 POSTS
Ute Helma fyrst Akureyringa til að fá bólusetningu við COVID-19

Ute Helma fyrst Akureyringa til að fá bólusetningu við COVID-19

Ute Helma Stelly, íbúi á dvalarheimilinu Hlíð, var fyrst Akureyringa til að fá bólusetningu við COVID-19. Þetta kemur fram á vef RÚV í dag. Þar se ...
Búið að bólusetja fyrsta íbúann á Norðurlandi

Búið að bólusetja fyrsta íbúann á Norðurlandi

Sveinfríður Sigurpálsdóttir var fyrsti íbúinn á Norðurlandi til að fá bólusetningu við kórónuveirunni. Sveinfríður hefur starfað sem hjúkrunarfræðing ...
Fyrstu skammtar af bóluefni komnir norður

Fyrstu skammtar af bóluefni komnir norður

Fyrstu skammtar af Pfizer bóluefninu eru byrjaðir að berast á Norðurlandið en bóluefni verður afhent á starfsstöðvum HSN á Blönduósi, Sauðárkróki, Si ...
Tvær vikur án Covid smits á Norðurlandi eystra

Tvær vikur án Covid smits á Norðurlandi eystra

Tvær vikur eru nú liðnar frá því að síðast var skráð virkt Covid-19 smit á Norðurlandi eystra. Enginn hefur verið skráður í sóttkví í lengri tíma. ...
Jólakveðja frá Kaffinu

Jólakveðja frá Kaffinu

Við hjá Kaffinu viljum óska öllum lesendum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við vonum að þið njótið lífsins sem best yfir hátíðarnar ...
Nýr klefi tekinn í notkun í Sundlaug Akureyrar

Nýr klefi tekinn í notkun í Sundlaug Akureyrar

Í dag var tekinn í notkun aðgengilegur einstaklingsklefi í Sundlaug Akureyrar eftir miklar framkvæmdir undanfarna mánuði. Klefinn er á annarri hæð ...
Sýrlendingur réttir Seyðfirðingum hjálparhönd

Sýrlendingur réttir Seyðfirðingum hjálparhönd

Þegar sýrlenski flóttamaðurinn Khattab al Mohammad heyrði að nærri 700 Seyðfirðingar hefðu orðið að flýja heimili sín vegna náttúrhamfara voru fyrstu ...
Skipverjar Samherja láta gott af sér leiða

Skipverjar Samherja láta gott af sér leiða

Skipverjar á skipum Samherja hafa gefið vel á aðra milljón króna til góðra málefna fyrir þessi jól. Stærstur hluti fjárhæðarinnar rann til Jólaaðstoð ...
Eining-Iðja styrkir björgunarsveitina Ísólf og Rauða krossinn á Seyðisfirði

Eining-Iðja styrkir björgunarsveitina Ísólf og Rauða krossinn á Seyðisfirði

Stjórn Einingar-Iðju samþykkti samhljóða á fundi í gær að styrkja Björgunarsveitina Ísólf og Rauða krossinn með fjárframlögum og hvetur aðra til að g ...
Auglýsa breytingu á deiliskipulagi nýrrar íbúðabyggðar

Auglýsa breytingu á deiliskipulagi nýrrar íbúðabyggðar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að auglýsa breytingu á deiliskipulagi fyrir Holtahverfi norður. Helstu breytingar eru að áætlaðri skiptingu ...
1 330 331 332 333 334 653 3320 / 6528 POSTS