Category: Fréttir

Fréttir

1 390 391 392 393 394 653 3920 / 6528 POSTS
Starfsemi Rauða krossins við Eyjafjörð á tímum Covid-19

Starfsemi Rauða krossins við Eyjafjörð á tímum Covid-19

Í kjölfar komu COVID-19 faraldursins hefur starfsemin gjörbreyst hjá Rauða krossinum við Eyjafjörð líkt og hjá svo mörgum öðrum. Venjubundnum verkefn ...
Tölvuþrjótar stríða Lögreglunni á Norðurlandi eystra

Tölvuþrjótar stríða Lögreglunni á Norðurlandi eystra

Heiti Facebook-síðu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra var breytt fyrr í dag úr Lögreglan á Norðurlandi eystra í Viral Axe. Halla Bergþóra Björnsdótti ...
Staðfest smit orðin 33 á Norðurlandi eystra

Staðfest smit orðin 33 á Norðurlandi eystra

33 smit vegna Covid-19 hafa nú verið staðfest á Norðurlandi eystra. Það fjölgar því einungis um tvö smit frá tölum gærdagsins.Þetta kemur fram á covi ...
Starfsmenn Sjúkrahússins á Akureyri fengu góða gjöf

Starfsmenn Sjúkrahússins á Akureyri fengu góða gjöf

Í dag fengu þeir starfsmenn á Sjúkrahúsinu á Akureyri sem sjá um móttöku og umönnun þeirra sem eru með covid smit eða þeirra sem eru grunaðir um að v ...
Engin smit hafa greinst á Öldrunarheimilum Akureyrar

Engin smit hafa greinst á Öldrunarheimilum Akureyrar

Íbúar dvalar- og hjúkrunarheimila eru flestir aldraðir og/eða með undirliggjandi sjúkdóma og eru því í sérstökum áhættuhópi að veikjast alvarlega veg ...
Flugstöðin á Akureyri stækkuð og flughlað byggt upp

Flugstöðin á Akureyri stækkuð og flughlað byggt upp

Stækka þarf flugstöðina á Akureyrarflugvelli, sem og flughlaðið, til að betur sé hægt að sinna millilandaflugi og auknum umsvifum á flugvellinum. Þet ...
Tengir gaf sjúkrahúsinu barkaþræðingatæki

Tengir gaf sjúkrahúsinu barkaþræðingatæki

Fyrirtækið Tengir á Akureyri hefur gefið sjúkrahúsinu á Akureyri vídeó barkaþræðingatæki, Glidescope Go, að gjöf. Tengir valdi tækið út frá því að þa ...
31 smit staðfest á Norðurlandi eystra og 402 í sóttkví

31 smit staðfest á Norðurlandi eystra og 402 í sóttkví

31smit vegna COVID-19 hefur nú verið staðfest á Norðurlandi eystra. Þetta kemur fram á covid.is þar sem nýjustu tölur vegna smita voru birtar klukkan ...
23 smit á Akureyri

23 smit á Akureyri

23 einstaklingar eru smitaðir af COVID-19 á Akureyri. Þetta kemur fram á vef RÚV í dag. Smitum hefur því fjölgað töluvert frá því í gær þegar 22 voru ...
Fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu

Fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu

Ökumaður var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu á Öxnadalsheiði í gærkvöldi. Þetta kemur fram á mbl.is. Maðurinn missti stjórn á bifr ...
1 390 391 392 393 394 653 3920 / 6528 POSTS