Category: Fréttir

Fréttir

1 435 436 437 438 439 652 4370 / 6517 POSTS
Óttast að BSO loki ef nýtt frumvarp um leigubíla verði að lögum

Óttast að BSO loki ef nýtt frumvarp um leigubíla verði að lögum

Bílstjórar leigubíla á Akureyri hafa miklar áhyggjur af nýju frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar. Formaður Bílstjórafélags Akureyrar óttast að ...
Norðurstrandarleiðin í þriðja sæti hjá Lonely Planet yfir bestu áfangastaði Evrópu

Norðurstrandarleiðin í þriðja sæti hjá Lonely Planet yfir bestu áfangastaði Evrópu

Breski ferðavísirinn Lonely Planet birti í dag árlegan lista yfir tíu mest spennandi áfangastaði Evrópu. Norðurstrandarleiðin á Íslandi er í þriðja s ...
KA vann Stjörnuna

KA vann Stjörnuna

KA menn unnu sinn annan sigur í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær. KA vann þá sterkan sigur á útivelli gegn Stjörnunni. Elfar Árni Aðalste ...
Bæjarins Beztu opnar á Ráðhústorgi

Bæjarins Beztu opnar á Ráðhústorgi

Bæjarins Beztu pylsuvagninn kemur til með að opna í byrjun júní á Ráðhústorginu á Akureyri, að fyrirmynd vagnsins fræga í Tryggvagötunni í Reykjavík. ...
Jóna Sigurlaug nýr safnstjóri Iðnaðarsafnsins

Jóna Sigurlaug nýr safnstjóri Iðnaðarsafnsins

Jóna Sigurlaug Friðriksdóttir tekur við starfi sem safnstjóri Iðnaðarsafnsins á Akureyri. Jóna hefur unnið sem safnvörður á Iðnaðarsafninu síðastliði ...
Kveiktu í Valsárskóla á Svalbarðsströnd

Kveiktu í Valsárskóla á Svalbarðsströnd

Eld­ur kom upp í Vals­ár­skóla á Sval­b­arðsströnd um sjö leytið í gærkvöld. Mbl.is greindi frá þessu í gær en skv. varðstjóra lögreglunnar á Norðurl ...
Jón Þór Kristjánsson ráðinn verkefnastjóri upplýsingamiðlunar á Akureyrarstofu

Jón Þór Kristjánsson ráðinn verkefnastjóri upplýsingamiðlunar á Akureyrarstofu

Jón Þór Kristjánsson frétta- og dagskrárgerðarmaður á RÚV hefur verið ráðinn verkefnastjóri upplýsingamiðlunar á Akureyrarstofu. Þetta kemur fram á f ...
Alvarlegt slys í dimmiteringu MA

Alvarlegt slys í dimmiteringu MA

Alvarlegt slys átti sér stað á Akureyri í gær þegar stúlka slasaðist í dimmiteringu útskriftarnema við Menntaskólann á Akureyri. Frá þessu er greint ...
Leita að nýjum rekstaraðilum fyrir kaffihúsið í Listasafninu

Leita að nýjum rekstaraðilum fyrir kaffihúsið í Listasafninu

Auglýst hefur verið eftir nýjum aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í Listasafninu á Akureyri á vef bæjarins. Það er einungis rúmt ár ...
Nýir aðilar taka við rekstri Hamborgarafabrikkunnar á Akureyri

Nýir aðilar taka við rekstri Hamborgarafabrikkunnar á Akureyri

Hjónin Jóhann Stefánsson og Katrín Ósk Ómarsdóttir, sem þegar reka tvo Lemon staði á Akureyri, koma til með að taka við rekstri Hamborgarafabrikkunna ...
1 435 436 437 438 439 652 4370 / 6517 POSTS