Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Keppendur UFA hlutu 11 verðlaun á Íslandsmeistarmótinu
Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram á Laugardalsvelli um helgina. Átta keppendur frá UFA stóðu sig með stakri prýði og létu mótvind og slagveðu ...

Tvær úr Þór/KA í A-landsliði Íslands
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands, tilkynnti nú í hádeginu leikmannahóp sinn fyrir leik Íslands og Færeyja í undankep ...

Ásgeir valinn í U21 landsliðið
Ásgeir Sigurgeirsson, leikmaður KA, hefur verið valinn í U21 landsliðið. Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari, valdi hann í hópinn sem mætir Alba ...

Fyrsta tap Þórs/KA staðreynd – KA burstaði Ólafsvíkinga
Knattspyrnulið bæjarins áttu misgóðu gengi að fagna um helgina en stærsta frétt helgarinnar er sú að Þór/KA tapaði sínum fyrsta leik í Pepsi-deild kve ...

Hlíðarfjall fær nýja skíðalyftu
Samherjasjóðurinn gaf vinum Hlíðarfjalls styrk fyrir nýrri skíðalyftu í gær. Þetta tilkynnti formaður sjóðsins, Helga Steinunn, við athöfn í gær þeg ...

Sjáðu mörkin úr leik Þórs/KA og KR
Þór/KA er í frábærri stöðu á toppi Pepsi-deildarinnar eftir öruggan 3-0 sigur á KR í gærkvöldi.
Vel var mætt á Þórsvöll en 544 manns lögðu leið sín ...

Sjáðu fyrsta mark Birkis Bjarna fyrir Aston Villa – Myndband
Akureyringurinn öflugi Birkir Bjarnason var á skotskónum í kvöld þegar hann hjálpaði Aston Villa að vinna 4-1 sigur á Wigan Athletic í enska deild ...

Þór/KA ekki í vandræðum með KR
Hið ósigrandi lið Þórs/KA steig stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld þegar liðið vann afar öruggan sigur á KR á Þórsvelli að viðst ...

Sandra Mayor vinsæl um allt land: Sonur Mána á X-inu fékk sér merkta Þór/KA treyju
Þór/KA hafa slegið í gegn í Pepsi deild kvenna í sumar. Liðið situr í efsta sæti deildarinnar með 8 stiga forskot og á enn eftir að tapa leik. Ste ...

Langþráður sigur KA í Fossvoginum
KA menn mættu Víkingum frá Reykjavík í 16. umferð Pepsi deildar karla í Fossvoginum í kvöld. KA hafði fyrir leikinn ekki unnið í fjórum leikjum. S ...
