Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Norðurlandsmótið í knattspyrnu næstu helgi
Hið árlega norðurlandsmót í knattspyrnu sem haldið er af Knattspyrnudómarafélagi Norðurlands hefst um næstu helgi. Spilað verður í Boganum á Akure ...

Að vinna Norðurlandamótið stóð uppúr 2016
Fimleikakonan Tinna Óðinsdóttir fagnaði góðu gengi á árinu sem var að líða. Hún komst í úrslit á tveimur heimsbikarmótum og fagnaði góðum árangri með ...

Aron Einar í úrvalsliði Norðurlandaþjóðanna
Þorparinn öflugi Aron Einar Gunnarsson er í úrvalsliði Norðurlandaþjóða í knattspyrnu árið 2016 en norski fjölmiðillinn VG stóð fyrir vali á úrval ...

Harðar deilur milli Þórs/KA og KA vegna ráðstöfunar 2 milljóna króna
Forsvarsmenn kvennaliðs Þórs/KA og forsvarsmenn knattspyrnudeildar KA deila nú hart vegna ráðstöfunar á rúmlega tveim milljónum króna. Ítarlega er ...

Aron fjórði í kjöri á íþróttamanni ársins
Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins við hátíðlega athöfn í Hörpu. Samtök íþróttafréttamanna sjá um kj ...

Stephany Mayor og Tryggvi Snær Hlinason eru íþróttafólk Þórs árið 2016
Aðalstjórn Þórs kýs árlega íþróttafólk félagsins, karl og konu, úr hópi þeirra sem tilnefnd eru. Stephany Mayor, leikmaður knattspyrnuliðs Þórs/KA ...

Arnór Atla bjartsýnn á að ná HM
Handknattleiksmaðurinn Arnór Atlason er vongóður um að hann nái að jafna sig af meiðslum í tæka tíð fyrir HM í Frakklandi sem fram fer í næsta mán ...

Leikmaður Þór/KA tilnefnd sem markvörður ársins í Ameríku
Mexíkóska knattspyrnukonan Cecilia Santiago er ein tíu kvenna sem kemur til greina sem markvörður ársins í Mið- og Norður-Ameríku en hægt er að kj ...

Þórsarar boða til veislu í kvöld
Það verður mikið um dýrðir í Hamri, félagsheimili Þórs, í dag þegar kjöri á íþróttafólki ársins hjá félaginu verður lýst.
Þórsarar boða til vei ...

Frændurnir með þrjú mörk í jafntefli
Síðasti leikur ársins í þýska handboltanum fór fram í gærkvöldi þegar Aue fékk Bietigheim í heimsókn en með Aue leika meðal annars frændurnir Árni ...
