Íþróttir

Íþróttafréttir

1 36 37 38 39 40 207 380 / 2067 FRÉTTIR
KA og KA/Þór sópuðu til sín verðlaunum á verðlaunahófi HSÍ

KA og KA/Þór sópuðu til sín verðlaunum á verðlaunahófi HSÍ

Verðlaunahóf Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) fór fram í hádeginu í dag og rökuðu þar KA og KA/Þór til sín verðlaunum eftir frábæran vetur. KA/Þór ...
Arctic Open hefst í dag – Mesta eftirspurn eftir þátttöku síðan elstu menn muna

Arctic Open hefst í dag – Mesta eftirspurn eftir þátttöku síðan elstu menn muna

Í dag, miðvikudaginn 23. júní, verður Arctic Open formlega sett hér á Jaðri kl. 20:00. Í ár eru 252 kylfingar skráðir til leiks og samkvæmt tilkynnin ...
Þrjú vítaklúður þegar KA tapaði toppslagnum á Dalvík

Þrjú vítaklúður þegar KA tapaði toppslagnum á Dalvík

Rosalegum leik KA og Vals í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu var að ljúka. Valur fór að lokum með 1-0 sigur í leiknum sem var ansi viðburðarríkur. ...
Stórleikurinn verður á Dalvíkurvelli

Stórleikurinn verður á Dalvíkurvelli

KA mun taka á móti Val í toppslag í Pepsi Max deild karla á sunnudaginn. Leikurinn verður ekki spilaður á Greifavelli á Akureyri, heimavelli KA, held ...
Ljót tækling í leik KA og ÍA – Takkarnir í klofið á Hallgrími

Ljót tækling í leik KA og ÍA – Takkarnir í klofið á Hallgrími

KA menn héldu góðu gengi sínu í Pepsi Max deild karla í fótbolta áfram í gær þegar liðið vann öruggan 2-0 sigur á ÍA á Akranesi. Ljótt atvik átti sér ...
Gott gengi KA manna heldur áfram – Toppsætið í augsýn

Gott gengi KA manna heldur áfram – Toppsætið í augsýn

Frábær byrjun KA í Pepsi Max deild karla í fótbolta hélt áfram í gær. KA unnu sannfærandi 2-0 sigur á ÍA og eru nú í þriðja sæti deildarinnar á eftir ...
Júlíus á leið í bandaríska háskólaboltann

Júlíus á leið í bandaríska háskólaboltann

Körfuboltamaðurinn Júlíus Orri Ágústsson mun spila körfubolta í New Jersey í Bandaríkjunum á næsta tímabili. Júlíus sem hefur verið lykilmaður í liði ...
Keppendur UFA og KFA stóðu sig vel á Meistaramótinu á Akureyri – Glódís Edda vann þrjú gull

Keppendur UFA og KFA stóðu sig vel á Meistaramótinu á Akureyri – Glódís Edda vann þrjú gull

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið á Akureyri um helgina og lauk í dag. Keppendur úr Ungmennafélagi Akureyrar og Kraftlyftingarfélagi ...
Erfiðar aðstæður á Meistaramótinu í dag – Kolbeinn var fljótastur

Erfiðar aðstæður á Meistaramótinu í dag – Kolbeinn var fljótastur

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið á Akureyri um helgina og lauk í dag. Veðuraðstæður voru erfiðar í dag og snjóaði til að mynda á tí ...
Heiða Hlín staðfestir endurkomu sína í Þór

Heiða Hlín staðfestir endurkomu sína í Þór

Körfuknattleiksdeild Þórs og Heiða Hlín Björnsdóttir hafa náð samkomulagi um að hún muni spila með Þór í 1. deildinni á komandi leiktíð. Þetta kemur ...
1 36 37 38 39 40 207 380 / 2067 FRÉTTIR